...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

79 rannsóknir fundust í flokknum Rannsóknaverkefni.
Raunfærnimat
Innleiðing á raunfærnimati til styttingar náms
Markmið verkefnisins er að þróa og innleiða raunfærnimat til styttingar náms við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Hver skóli velur námsleiðir til að innleiða raunfærnimat við t.d. kennaranám, iðn- og tæknifræði, fatahönnun og lögreglufræði.

01/01/2025
pexels-pixabay-163427
Heildarsýn og umbætur í kennaramenntun: Framþróun fyrir íslenskt menntakerfi
Tilgangur rannsóknarverkefnisins er að kanna með heilstæðum hætti inntak grunnskólakennaranáms á Íslandi. Verkefnið veitir mikilvæga sýn á undirbúning kennara á landsvísu sem og mótar og prófar aðferðir í kennaramenntun sem tengja saman fræði og starf með árangursríkum hætti.

31/01/2024
31/12/2027
john-schnobrich-2FPjlAyMQTA-unsplash
Nemendaráð og þátttaka ungs fólks á Norðurlöndum
Markmiðið er að kortleggja nýja þekkingu um stöðu nemendaráða í grunnskólum bæði nú og á meðan á Covid-19 heimsfaraldrinum stóð. Rannsóknin er mikilvægur þáttur í víðtækara verkefni Norræna Velferðarráðsins um rétt barna og ungmenna til að láta í sér heyra í skóla og frístundum dagsdaglega og á meðan á Covid-19 stóð. 

01/06/2024
30/06/2025
Að skapa þekkingu saman
Að skapa þekkingu saman – Sjálfbær leikskólastarfsemi og stjórnsýsla á Norðurlöndum
Á Norðurlöndum hefur skapast þörf fyrir að efla handleiðslu, leiðsögn og mat á leikskólastarfi til að styðja við framkvæmd laga og reglna, ásamt því að bæta gæði starfsins. Markmið verkefnisins er að skapa sjálfbæra þekkingu og verkfæri til að styðja við stjórnsýslu og eftirlit með leikskólastiginu. Þetta er gert með því að miðla reynslu og beita nýstárlegum, aðferðum á vinnustofum og í rannsóknum.

01/09/2024
31/08/2026
Isabrot_Featured
Ísabrot: Þverfagleg sjálfbærnimenntun í Listasafni Íslands
Í rannsókninni sem er unnin í samstarfi við Ásthildi B. Jónsdóttur er skoðað hvernig verkefnið Ísabrot í Listasafni Íslands aðstoðar listkennara við menntun til sjálfbærni. Áherslurnar byggja á 1) hvernig söfn undirbúa skóla fyrir heimsóknir á safn, 2) hvernig söfnin setja fram þverfaglegar listasmiðjur sem byggja á listrænni nálgun á jöklum, bráðnun þeirra og loftslagbreytingum. 3) hvernig söfnin fylgja verkefnum eftir.

01/01/2024
Atollo_Featured
DigiEdu4SEN – Building Digital Education Environment for Learners with Special Education Needs
Verkefnið miðar að því að styrkja nemendur með sérþarfir með því að hanna stafrænt námsefni. Námskrár og hæfniviðmið viðkomandi landa verða greind með það fyrir augum að þróa stafrænt námsefni sem verður síðan prufukeyrt og metið af nemendum, kennurum og sérfræðingum. Í ljósi matsins mun námsefnið verða aðlagað og gert aðgengilegt fyrir þá sem kenna og nýta stafrænt námsefni með börnum með sérþarfir.

01/01/2024
ActBefore_Featured
stAI – Act before it happens: Preventing and fighting Early Leaving from Education and Training with Artificial Intelligence
Preventing and fighting Early Leaving from Education and Training with Artificial Intelligence (stAI). The stAI project is dedicated to reducing the average percentage of early leavers in education through a multifaceted approach.

01/01/2024
31/08/2024
LifeWorthLiving_Featured
LIFE – Life Worth Living: Caring for our Educators and Principals
Markmið LIFE er að auka vellíðan þeirra kennara og stjórnenda sem taka þátt með því að efla tilfinningu fyrir því að lifa merkingarbæru lífi. Allt of lengi hafa skólar, einkum kennarar og skólastjórnendur, þurft að bera þungann af hröðum breytingum á samfélagsháttum

01/01/2024
karsten-winegeart-KaOEijgqFU8-unsplash-1024x682
EDUCHANGE – Changing Inequality at Educational Transitions
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany, Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.

01/01/2024
Tim Johnson - Unsplash
Kennsluleiðbeiningar með námsorðaforða
Meginmarkmið verkefnisins er að þróa kennsluleiðbeiningar til að styðja grunnskólakennara við að innleiða námsorðaforða og gæðatexta í skólastarf sem ætlað er að efla læsisfærni nemenda

01/01/2024
31/12/2026
LANISskimunarlisti_Featured
LANIS skimunarlisti
Eins og sakir standa eru ekki til áreiðanleg og réttmæt skimunartæki sem foreldrar eða leikskólakennarar geta nýtt til kanna málfærni barna á aldrinum þriggja ára. LANIS skimunarlistinn fyrir frávikum í tal og málþroska hefur verið í þróun um nokkurt skeið og hafa forprófanir gefið til kynna að listinn er áreiðanlegur og réttmætur.

01/01/2024
01/01/2026
Farsaeldarlog_Featured
Farsældarlögin í þremur sveitarfélögum
Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á því hvernig þrjú sveitarfélög hafa staðið að innleiðingu og framkvæmd laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

01/01/2024
31/12/2026
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
Acadimia
ACADIMIA – European Teachers’ Academy for Creative & Inclusive Learning
ACADIMIA is the European Teacher Training Academy for Creating and Inclusive Learning and is offering to current and future teachers opportunities for training, networking and sharing knowledge on how school lessons can be different.

01/11/2023
31/10/2026
Sjávarsögur_Featured
SEA TALES – Promoting Ocean Literacy and Environmental Sustainability in School Communities
SEA TALES aims to support teachers of primary and secondary education to develop competences and knowledge so as to integrate Ocean Literacy education through role-playing activities in their classrooms and introduce students to its concept and principles for building a generation of ocean literate, active and responsible citizens.

01/10/2023
30/09/2025
analuisa-gamboa-lNZ5gcIIZxo-unsplash
Fjöltyngdar nálganir í fjölbreyttum bekkjum
Markmið þessarar rannsóknar eru í fyrsta lagi að kanna fjöltyngdar nálganir sem íslenskir kennarar og kennarar af erlendum uppruna nota til að byggja á tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og styðja þá í tungumálanámi, læsi og námi í mismunandi faggreinum. Í öðru lagi að skoða námsaðferðir fjöltyngdra nemenda, þar á meðal hvernig þeir nýta fyrri þekkingu sína og tungumálin  til náms.

31/01/2023
31/12/2025
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
SEIZMIC1
Seizmic – Feedback and mentoring in Social Entrepreneurship Education
As part of the seizmic Doctoral Network funded by Marie Sklodowska-Curie Actions (MSCA) with the Aurora European University Network, this research examines the role of feedback (students receive) in acquiring Social Entrepreneurship competencies in higher education and practitioner courses, aiming at developing an interdisciplinary model for professional learning and curriculum development.

01/11/2023
Mynd_Barnasáttmáli
Réttindi og þátttaka barna: Samstarfsverkefni í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Hafnarfjarðarbæjar
Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starf leikskóla, yngsta stig grunnskóla og í frístundaheimili í Hafnarfirði. Tilgangurinn er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á réttindum barna og þróa starfshætti þar sem börn fá tækifæri til að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri þróun.

01/05/2023
31/12/2025
markus-spiske-97Rpu-UmCaY-unsplash
EXPECT – Exploring Practicies in Early Childhood of Tomorrow: Develop resilience in social sustainable childhoods after Covid-19
This project will contribute to a cross-cultural and multidisciplinary picture to ensure resilience in social sustainability in early childhood education in the event of future pandemics, through bringing together findings across the EXPECT studies.

01/01/2023
31/12/2027
Hí- KRI (1)
Sjálfbær starfsþróun kennara til að auka gæði náms og kennslu í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum
Rannsóknarverkefnið snýr að sjálfbærri þróun kennara til að auka gæði náms í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum. Nýjasta þekking á gæðakennslu verður nýtt í starfstengdu faglegu námi þar sem náið samstarf verður á milli kennara og rannsakenda.

01/01/2023
31/12/2025
EcoDigital
EcoDigital – Taking action for reducing the environmental impact of digitalisation
The EcoDigital project aims to motivate more and more people to realise the importance of the digital waste problem and to develop positive changes in young people’s behaviour with the aim of conveying such behaviours in the wider society.

01/11/2022
30/04/2025
GEiOconference_Featured
GEiO – Gender Equitable Interactions Online
A key aim of this project is to build new transnational evidence on the currently unexplored ways in which digital videoconferencing innovations maintain or can be used to resist gender inequity at work. We will be working with international corporations in each of the partner countries.

01/11/2022
Tink_Featured
TINK@school – TINKERING for sustainability at school
The 24 month long project proposes the use of tinkering as an approach that can be merged with Education for Sustainable Development (ESD). It will develop educational activities around sustainability and climate topics to be applied at late primary and early secondary level (students aged 8-12 years).

01/11/2022
31/12/2024
Ásdís Jóelsdóttir
Orðasafn yfir textíl og fatagerð
Markmiðið með rannsókninni er íslenskt orðasafn yfir textíl og fatagerð sem er yfirgripsmikið fræðasvið. Í orðasafninu er hvert orð þýtt yfir á ensku og hverju orði fylgja orðskýringar á íslensku, einnig fylgja teikningar og myndir. Með orðasafninu er sýnt fram á flókið ferli fatagerðar frá hugmynd að fullvinnslu.

31/01/2022
31/08/2026
ActGreen_Featured
ActGreenStory (AGS) – Acting Greener in Schools through Digital Narratives
Through ActGreenStory (AGS), capitalizing on past projects, and innovative education methodologies and trainings for green skills, with the use of digital storytelling and creativity partners seek to empower teachers towards achieving greener behaviors, shaping tomorrow’s climate action change-makers along with the engagement of families, hence following a holistic approach.

01/02/2022
31/08/2024
SoftImprove_Featured
SOFTIMPROVE – Providing professionals and entrepreneurs with the knowledge and practice of soft skills
The goal of SoftImprove is to provide professionals and entrepreneurs with the knowledge and practice of soft skills needed to enhance their employability, improve their career prospects or increase their chance of success as entrepreneurs.

01/02/2022
31/01/2025
pexels-emma-bauso-1183828-2253879
Föruneyti barna – foreldrafræðsla
Markmið samstarfsverkefnisins Föruneyti barna er að valdefla foreldra í hlutverki sínu og vinna þannig að stuðningi við foreldra um uppeldi og nám barna sinna. Mikilvægur þáttur verkefnisins felst í að efla og styrkja samstarf milli skólasamfélagsins og foreldra með markvissum hætti.

01/01/2022
01/01/2026
mika-baumeister-jbHLLCgWs3M-unsplash
Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi
Markmið þessa verkefnis er að kanna birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í lífi 40 – 66 íslenskra ungmenna og upplifun þeirra af forvörnum gegn því í íslenskum grunn- og framhaldsskólum.

01/01/2022
31/12/2026
pexels-mccutcheon-1148998
BE-In – Building Partnership with Parents in Inclusive ECEC
The Be-In project aims to address the need to strengthen the competencies of ECEC professionals (childcare workers and leaders) to work with children with special needs and build a collaborative partnership with their parents.

01/01/2022
28/02/2025
lpp-research-team-1
Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun
Markmið rannsóknarverkefnisins Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun (LPP) er að rannsaka með gagnrýnum hætti tungumálastefnu og starfshætti fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda.

01/01/2022
31/12/2024
alexander-grey-eMP4sYPJ9x0-unsplash
ITE – PractiMent – Initial Teacher Education – Practicum and Mentorship
Most European countries are currently engaged in reforming their public education systems. Although the objectives behind these reforms are shaped by the specificities of national contexts, their main points of view can be foreseen.

01/01/2022
30/09/2024
ReToRe_Featured
ReToRe – Remember to Remember
The purpose of ReToRe is to develop an instrument that trains the prospective memory and metacognition in teenagers aged 10-15 years with learning difficulties, learning disabilities and/or ASD. The instrument is a toolbox that can be used by children, their families and education professionals.

01/01/2022
31/12/2024
Placedu_Featured
PLACEDU – Digital social place for the next normal in education
The project focuses on enhancing the capacity and preparedness of Higher Education Institutions for a successful transition to digital education.

01/12/2021
30/11/2023
bethany-legg-75nbwHfDsnY-unsplash
Raising Excellence in Research and Project Management and Administration through Close Cooperation
Through establishing a close cooperation in the field of Research and Project Management and Administration (RMA), University of Iceland (UI) and Slovak University of Technology (STU) will be able to reach excellence through the exchange know-how, expertise and best practices.

01/05/2021
01/05/2024
jakub-pabis-jt7WiIQOzPQ-unsplash
Fötlun á tímum faraldurs
Í þessari rannsókn verður notast við blandað rannsóknarsnið þar sem markmiðið er að auka þekkingu okkar og skilning á reynslu, heilsu og velferð fatlaðs fólks á tímum faraldurs. Í þeim tilgangi beitum við krítísku sjónarhorni þar sem reynsla og sýn fatlaðs fólks liggur til grundvallar.

01/01/2021
31/12/2024
bibi-i-berlin
Bíbí í Berlín. Fötlunarfræði og Einsaga. Ný akademísk nálgun
Meginmarkmið rannóknarinnar er að greina þá flóknu og samtvinnuðu sögulegu, menningarlegu og félagslegu þætti sem höfðu áhrif á líf Bíbíar og skópu samfélagsleg viðhorf í garð fatlaðs fólks.

01/01/2021
31/12/2023
gaelle-marcel-L8SNwGUNqbU-unsplash
Mat á áhrifum bekkjarstjórnunar á nemendur og kennara á Íslandi
Hegðunarerfiðleikar hafa neikvæð áhrif á samskipti, nám og framtíðarhorfur nemenda, og líðan og starfsþrek kennara. Erfið hegðun og agavandi eru eitt helsta áhyggjuefni kennara sem kalla eftir aukinni starfsþróun á því sviði. Brýnt er að miðla til þeirra áhrifaríkum leiðum til að draga úr hegðunarvanda.

01/01/2021
31/12/2024
SPARE LINKWORKERS
SPARE – STRENGTHENING PARENTING AMONG REFUGEES IN EUROPE
Markmið SPARE-verkefnisins er að nýta sannreynd foreldrafærniúrræði til að fyrirbyggja vanda barna á aldursbilinu 2-18 ára og bæta aðlögun allrar fjölskyldunnar í nýjum heimkynnum. Samhliða því að styrkja foreldrana í sínu hlutverki er unnið með þætti tengda áfallavinnu með tilfinningaþjálfun og núvitund.

01/01/2021
31/12/2023
GatherEd_Featured
GatherED – Global Teacher Education
The research points out that schools and teachers play a key role in equalizing and compensating for social differences in school achievements. Carrying out this project on diversity and global citizenship transnationally is essential for understanding the challenges and opportunities in teaching practices across the participating countries.

01/01/2021
31/12/2024
DigitalFirefly_Featured
Digital firefly – Digital strategies for sparking entrepreneurial learning
Digital FireFly will identify and address the challenges teachers, trainers, and teacher-educators face in developing entrepreneurial competences through the post-pandemic New Normal, with special attention to the development of online and blended learning tools.

01/01/2021
31/12/2023
DiversCult_Featured
Divers-cult – Promoting Cultural diversity in primary and lower-secondary schools
Divers-Cult Project aims at promoting diversity in classroom as a key competence for teachers and students from primary and lower-secondary school through innovative pedagogies, recommendations and educational tools.

01/01/2021
30/11/2023
MAPS
„Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir: Skóli án aðgreiningar í finnskum, íslenskum og hollenskum grunnskólum“  (MAPS)
Þessi samanburðarrannsókn hefur það að markmiði að skapa dýpri skilning á því hvernig stefnur og aðgerðir í anda inngildandi menntunar (e. inclusive education) eru mótaðar (macro), túlkaðar (meso) og framkvæmdar (micro) í skóla þar sem nemendur eru félagslega og námslega ólíkir.

01/01/2018
31/12/2020
ArtEd_Featured
ArtEd – Developing Educators’ Artistic Practice in Schools
The project builds upon research by Story Makers Company which indicates that involvement in the creative arts can impact positively upon young people’s wellbeing.

01/11/2020
31/08/2023
corona
Áhrif COVID-19 á menntakerfið
Vorið 2020 voru sendar út kannanir á skólastarfi, vinnuaðstæðum, námi og líðan á tímum aðgerða vegna COVID-19. Spurningalistar voru lagðir fyrir stjórnendur á öllum skólastigum og fyrir starfsfólk Háskóla Íslands.

01/03/2020
jas-min-VxKUQY3tLNs-unsplash
Queering National Histories
Queering National Histories is a research initiative exploring the intercorrelations between queerness, nationality and citizenship in the Nordic region. The novelty of this project lies in the collaboration of queer scholars from Iceland, Finland and Norway, three countries that are, in many respects, marginal within the Nordic region.

01/01/2020
31/12/2023
pexels-hazardos-1535244
Ungir innflytjendur og flóttafólk í þátttökumiðuðu skólastarfi: Varða á leið til inngildingar og borgaravitundar í Reykjavík, Osló og London
Þessi eigindlega tilviksrannsókn er samanburðarverkefni sem nær til höfuðborga Íslands, Noregs og Bretlands. Markmiðið er að skilja hugmyndir og sjónarmið ungra innflytjenda og flóttafólks sem stunda nám á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskólum.

01/01/2020
30/11/2023
annie-spratt-XRN9JXKKIYM-unsplash
Mat á framkvæmd félagakennslu í 1. bekk og áhrifum hennar á lestrarfærni nemenda í 1. og 2. bekk
Þessari rannsókn er ætlað að kanna beitingu og reynslu 1.bekkjar kennara og nemenda af K-PALS og að meta áhrif aðferðanna á byrjandi lestrarfærni nemenda í 1.bekk svo og lestrarfærni og lesskilning sömu nemenda í 2.bekk.

01/01/2020
31/12/2023
rob-maxwell-AO3YjzAU4EE-unsplash
Frá kynferðislegum útlögum til fyrirmyndarborgara: Tengsl hinsegin kynverunda og þjóðernis á Íslandi 1944–2010
Á Íslandi, líkt og í mörgum öðrum vestrænum löndum, var samkynhneigð oft lýst sem erlendri ógn á 20. öld og henni var þannig haldið fyrir utan sjálfsmynd þjóðarinnar. Þjóðernisorðræða átti því þátt í að jaðarsetja samkynhneigða í samfélaginu. Nýleg rannsókn hefur þó sýnt að á 21. öld er Íslandi gjarnan lýst sem „hinsegin útópíu“.

01/01/2020
31/12/2022
pexels-cdc-library-3992933
Framhaldsskólinn og samkomubann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun
Markmiðið er að skoða hvernig skólafólk (stjórnendur, námsráðgjafar og kennarar) í framhaldsskólum, nemendur og foreldrar tókust á við nýjan raunveruleika meðan á banninu stóð. Rannsókninni verður einkum beint að breytingunni frá vinnu í kennslustofu yfir í fjarnám og langtímaafleiðingum hennar. Fjölbreyttra gagna verður aflað og ólíkum aðferðum beitt við gagnagreiningu.

01/01/2020
31/12/2023
RRR_Featured
Rödd, orðræða og tengsl (RRR)
Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á raddbeitingu og töluðu máli og tengslum raddbeitingar og líkama. Augum verður beint að sviði kennaramenntunar, bæði hvað varðar kennara og nemendur. Markmið verkefnisins er að leiða saman háskólafólk frá Norðurlöndunum til að efla m.a. raddheilsu kennara og kennaranema auk sjálfsskilnings með því að þróa kennsluefni og halda vinnusmiðjur.

01/01/2020
31/12/2024
Be-Child_Featured
BE-CHILD – Be Inclusive towards inclusion of children with special needs and their parents in ECEC –
The aim of the BE-CHILD project is to support ECEC educators’ in working with the development of socio emotional competences (SEC) of pre-school children.

01/12/2019
31/10/2022
Cored
CoReD – Collaborative Redesign with Schools
The main aim was to give education practitioners the means to engage effectively with their own settings and practices to improve fit between teaching, learning and space, and to communicate the results to a global audience.

01/10/2019
30/09/2022
að læra af list
ALL – Artist-Led Learning in Higher Education
The ALL-Artist-Led Learning in Higher Education project aims to improve the creative competence of learners, educators, and pracademics (practitioners + academics) by developing an experimental framework for arts-based teaching methods and a sustainable collaboration amongst partners

01/09/2019
31/12/2021
JoinIn_Featured
JoinIN -Inclusive Postsecondary Education Programme for Students with Intellectual Disabilities
The goal of the project is to increase the access of persons with intellectual disabilities (ID) to IPSE programmes throughout Europe. In addition, we wanted to develop fully inclusive programmes for persons with ID in current and future IPSE programmes

01/09/2019
31/12/2024
entrecomp360
EntreComp 360 – Entrepreneurship360 Network
A European project about supporting actors in all sectors of the lifelong learning system to enhance the development, validation and recognition of the entrepreneurship key competence across lifelong learning

01/09/2019
31/12/2024
HiLives_Featured
HiLives – Including and Connecting in Higher Education: networking opportunities for independent lives
The project HiLives aims to create opportunities to share knowledge and practices in this field, towards the creation of a strategic partnership in the area of (i) inclusion of students with IDD in HE Institutions, and (ii) transition to an active and independent life, exploring the role that digital media can play in this process.

01/09/2019
31/12/2024
AllThroughSchools_Featured
All Through Schools
This comparative research project focused upon all-age schools (also known as all-through schools or through schools), in three different countries, to explore the ways in which all-age schools contribute to enhanced student learning and improved student well-being.

01/09/2019
31/08/2022
BeyondMetoo_Featured
Beyond #MeToo
The project brought together two communities in Glasgow and Reykjavík to help make a comprehensive and lasting change, opening a dialogue and exploring GBV from both a theoretical and practical perspective.

01/09/2019
31/08/2024
DigitalCompetence_Featured
NNME – Nordic Network for Music Education
The broad aim of the network is to strengthen the reflection and the discussion of music education, and through this also contribute to its development. Network activities include teacher and student exchange, network planning and intensive seminars for masters students.

01/08/2019
31/12/2022
antoine-dautry-_zsL306fDck-unsplash
Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi og á Norðurlöndum
Í rannsókninni var miðað að því að þróa skilning á hugrænni virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi og á Norðurlöndum með því að rýna kerfisbundið myndbandsupptökur úr kennslustundum og greina nemendakönnun.

01/06/2019
27/01/2023
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash-1
Mapping Education for sustainable development
The project is concerned with sustainability in compulsory education in the Nordic countries and is part of the Iceland Presidency Project for the Nordic Council of Ministers.

26/04/2019
09/03/2021
camylla-battani-son4VHt4Ld0-unsplash
Erlendar konur á Íslandi: útkoma á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu og samskipti þeirra við heilbrigðiskerfið
Markmið rannsóknarinnar var að bera saman útkoma kvenna af erlendum uppruna og íslenskra kvenna með tilliti til meðgöngu, fæðingar og fyrstu viku eftir fæðingu. Jafnframt var upplifun kvenna af erlendum uppruna skoðuð varðandi samskipti við heilbrigðiskerfið og upplýsingar aflað um reynslu fagfólks af því að veita þessum hópi kvenna þjónustu.

01/01/2018
31/12/2023
Kortlagning reynslu_Featured
Kortlagning reynslu innflytjendakvenna af heimilis- og starfstengdu ofbeldi
IWEV verkefnið var 4 ára rannsóknarverkefni um reynslu innflytjendakvenna af ofbeldi í nánum samböndum og á vinnustöðum. Þetta verkefni er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og lagði áherslu á að rannsaka upplifun innflytjendakvenna

01/01/2019
31/12/2021
SjonarhornKarla_Featured
Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum
Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi. Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið.

01/01/2019
InnovativeTeacherEducation_Featured
Innovative Teacher Education through Personalized Learning
The aim of the project was to develop, implement, and test innovative practices of personalized learning within the teacher education systems through strategic partnership.

01/10/2018
30/09/2021
TheUnteachables_Featured
The Unteachables
The new generations of young students are challenging the very basic axioms of what we know as “education” and “educatability”. An increasing number of young students might therefore be called “unteachable” from the point of view of the educational establishment.

01/09/2018
30/11/2020
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash
QUINT – Quality in Nordic Teaching
Quality in Nordic Teaching or QUINT will ask questions like: In what way does teaching make a difference to student learning and engagement across and within school subjects, with and without digital-rich support, in mono- and multi-cultural contexts across the Nordic countries?

01/01/2018
30/11/2024
Politics of Belonging - Getty images
Politics of belonging: Promoting children’s inclusion in education settings across borders
This multidisciplinary research project aims to promote children’s inclusion in educational settings. Belonging is approached as a relational, multi-dimensional, contested, and power-loaded phenomenon that is constructed in the intersection between the macro-level politics and humans daily lives at the micro-level.

01/01/2018
31/12/2020
priscilla-du-preez-aPa843frIzI-unsplash
Upright
UPRIGHT, “Universal Preventive Resilience Intervention globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers” started on the 1st of January 2018 and lasts for 48 months. The project aims to promote mental well-being among adolescents, while preventing mental illnesses in education centers through increasing their resilience capacity.

01/01/2018
31/12/2022
pexels-thirdman-7652469
NABO – Social Inclusion of Youth in the Nordic Region
In this research young people’s voices will be heard in questions regarding their lives. Based on that knowledge they will be given the opportunity to participate and influence political decisions. Young people are asked to describe their everyday lives and how they perceive their opportunities and obstacles.

01/01/2018
31/12/2020
Prohear_Featured
ProHear – Improving the Employability of People with Hearing Impairments
the main goal of the proHear project, within 26 months Strategic partnership, was to provide integrated support, tailored to the needs and specificities of people with hearing impairments

01/11/2017
31/10/2019
Skólaval
Skólaval til stúdentsprófs á Íslandi
Á síðustu áratugum hafa skólavalstefnur orðið fyrirferðamiklar þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skoðað er hvernig frjálst „val“ nemenda, sem er eitt af lykilhugtökum ríkjandi menntastrauma, markast af námslegum, félagslegum og landfræðilegum þáttum og hvernig slíkt „val“ endurspeglar og á sinn þátt í að endurframleiða félagslegt stigveldi.

01/01/2017
31/12/2026
nylidar-i-grunnskolakennslu_Featured
Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
Tvær rannsóknir gerðar á árunum 2017–2023 til að kanna hvernig nýbrautskráðum kennurum vegnaði í starfi og hvort og hvers konar áhrif kyn hefði. Raðviðtöl við nýbrautskráða kennslukarla og nýbrautskráða kvenkyns kennara, tekin á tveggja ára tímabili við hvern kennara. Rannsóknin er hagnýt við stefnumótun við móttöku nýliða.

01/07/2017
30/06/2023
schoolkids-32_5253406071_o-2PAPIS
PAPIS: Virkni, val og skyldur foreldra á menntavettvangi
Meginmarkmið rannsóknar er að skoða hvort kynja-, uppruna- og stéttamunur í foreldraþátttöku og samskiptum við skólakerfið eigi við hérlendis þar sem stétt og staða að öðru leyti hefur verið talin hafa lítil áhrif á líf fólks og kynjajafnrétti mælist með besta móti í heiminum.

01/01/2017
31/12/2020
Vidu Biology
Vidubiology – Creative video for biology
Video technologies offer a variety of possibilities for use, in the methodological integration in the classroom, and as a technical design tool itself. Video as an audio-visual medium that appeals both aurally and visually – information recording and processing takes place through combined sensory perception, thus a higher learning success can be expected and learners can be specifically addressed in their learning preferences.

01/01/2017
30/11/2019
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
pexels-ajaybhargavguduru-939700
Health Behavior in School aged Children (HBSC)
Health Behavior in School aged Children (HBSC) er rannsókn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Markmið rannsóknarinnar er að safna samanburðarhæfum gögnum um heilsu, velferð, heilsuhegðun og félagslegt umhverfi 11, 13 og 15 ára barna í þátttökulöndunum.
01/01/2004
alex-guillaume-9ryDejvQulo-unsplash
The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD)
ESPAD) er evrópskt rannsóknarverkefni sem miðar að því að safna samanburðarhæfum gögnum um neyslu 16 ára unglinga á áfengi, tóbaki og öðrum ávana- og vímuefnum. Einnig er spurt um fjárhættuspil og ýmislegt í félagsumhverfi svarenda sem tengist eða hefur áhrif á vímuefnanotkun.
01/01/1995
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.