...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

28 rannsóknir fundust í flokknum Deild kennslu- og menntunarfræði.
Að skapa þekkingu saman
Að skapa þekkingu saman – Sjálfbær leikskólastarfsemi og stjórnsýsla á Norðurlöndum
Á Norðurlöndum hefur skapast þörf fyrir að efla handleiðslu, leiðsögn og mat á leikskólastarfi til að styðja við framkvæmd laga og reglna, ásamt því að bæta gæði starfsins. Markmið verkefnisins er að skapa sjálfbæra þekkingu og verkfæri til að styðja við stjórnsýslu og eftirlit með leikskólastiginu. Þetta er gert með því að miðla reynslu og beita nýstárlegum, aðferðum á vinnustofum og í rannsóknum.

01/09/2024
31/08/2026
pexels-anastasia-shuraeva-8466915
Kennsluhættir í grunnskóla og farsæld nemenda
Hugmyndin um farsæld nemenda kom fram á sjónarsviðið sem viðbragð við að námsárangur væri talinn eina markmið menntunar. Rannsóknir á kennsluháttum hafa tengt ólíka kennsluhætti við ólíka líðan nemenda. Markmið þessarar rannsóknar er að aðgerðabinda ólíka þætti farsældar nemenda í menntunarlegu samhengi og, með notkun fyrirliggjandi gagna, bera kennsl á þá kennsluhætti sem styðja hvað best við farsæld grunnskólanema.

01/01/2024
01/01/2027
LANISskimunarlisti_Featured
LANIS skimunarlisti
Eins og sakir standa eru ekki til áreiðanleg og réttmæt skimunartæki sem foreldrar eða leikskólakennarar geta nýtt til kanna málfærni barna á aldrinum þriggja ára. LANIS skimunarlistinn fyrir frávikum í tal og málþroska hefur verið í þróun um nokkurt skeið og hafa forprófanir gefið til kynna að listinn er áreiðanlegur og réttmætur.

01/01/2024
01/01/2026
Farsaeldarlog_Featured
Farsældarlögin í þremur sveitarfélögum
Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á því hvernig þrjú sveitarfélög hafa staðið að innleiðingu og framkvæmd laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

01/01/2024
31/12/2026
Atollo_Featured
DigiEdu4SEN – Building Digital Education Environment for Learners with Special Education Needs
Verkefnið miðar að því að styrkja nemendur með sérþarfir með því að hanna stafrænt námsefni. Námskrár og hæfniviðmið viðkomandi landa verða greind með það fyrir augum að þróa stafrænt námsefni sem verður síðan prufukeyrt og metið af nemendum, kennurum og sérfræðingum. Í ljósi matsins mun námsefnið verða aðlagað og gert aðgengilegt fyrir þá sem kenna og nýta stafrænt námsefni með börnum með sérþarfir.

01/01/2024
karsten-winegeart-KaOEijgqFU8-unsplash-1024x682
EDUCHANGE – Changing Inequality at Educational Transitions
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany, Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.

01/01/2024
analuisa-gamboa-lNZ5gcIIZxo-unsplash
Fjöltyngdar nálganir í fjölbreyttum bekkjum
Markmið þessarar rannsóknar eru í fyrsta lagi að kanna fjöltyngdar nálganir sem íslenskir kennarar og kennarar af erlendum uppruna nota til að byggja á tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og styðja þá í tungumálanámi, læsi og námi í mismunandi faggreinum. Í öðru lagi að skoða námsaðferðir fjöltyngdra nemenda, þar á meðal hvernig þeir nýta fyrri þekkingu sína og tungumálin  til náms.

31/01/2023
31/12/2025
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
Mynd_Barnasáttmáli
Réttindi og þátttaka barna: Samstarfsverkefni í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Hafnarfjarðarbæjar
Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starf leikskóla, yngsta stig grunnskóla og í frístundaheimili í Hafnarfirði. Tilgangurinn er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á réttindum barna og þróa starfshætti þar sem börn fá tækifæri til að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri þróun.

01/05/2023
31/12/2025
markus-spiske-97Rpu-UmCaY-unsplash
EXPECT – Exploring Practicies in Early Childhood of Tomorrow: Develop resilience in social sustainable childhoods after Covid-19
This project will contribute to a cross-cultural and multidisciplinary picture to ensure resilience in social sustainability in early childhood education in the event of future pandemics, through bringing together findings across the EXPECT studies.

01/01/2023
31/12/2027
Hí- KRI (1)
Sjálfbær starfsþróun kennara til að auka gæði náms og kennslu í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum
Rannsóknarverkefnið snýr að sjálfbærri þróun kennara til að auka gæði náms í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum. Nýjasta þekking á gæðakennslu verður nýtt í starfstengdu faglegu námi þar sem náið samstarf verður á milli kennara og rannsakenda.

01/01/2023
31/12/2025
Stilla
Stilla – hæglátt leikskólastarf
Meginmarkmið verkefnisins er að þróa hæglátt leikskólastarf og dýpka þannig þekkingu og skilning okkar á upplifun barna á tíma í leikskólum. Stuðst verður við aðferðir starfendarannsókna og uppeldisfræðilegar skráningar til að skrá ferlið. Tilgangur þess er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á námi barna og þeim tíma sem börn þurfa til að kanna heiminn og prófa hugmyndir sínar.

01/09/2022
31/08/2025
Ksenia Chernaya
Undirbúningstímar í leikskólum: Með hag barna að leiðarljósi
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á skipulag og framkvæmd undirbúningstíma leikskólakennara. Tilgangurinn var að skoða áhrif aukins undirbúningstíma á fagmennsku leikskólakennara og gæði leikskólastarfs.

01/01/2022
31/12/2024
SoftImprove_Featured
SOFTIMPROVE – Providing professionals and entrepreneurs with the knowledge and practice of soft skills
The goal of SoftImprove is to provide professionals and entrepreneurs with the knowledge and practice of soft skills needed to enhance their employability, improve their career prospects or increase their chance of success as entrepreneurs.

01/02/2022
31/01/2025
pexels-emma-bauso-1183828-2253879
Föruneyti barna – foreldrafræðsla
Markmið samstarfsverkefnisins Föruneyti barna er að valdefla foreldra í hlutverki sínu og vinna þannig að stuðningi við foreldra um uppeldi og nám barna sinna. Mikilvægur þáttur verkefnisins felst í að efla og styrkja samstarf milli skólasamfélagsins og foreldra með markvissum hætti.

01/01/2022
01/01/2026
pexels-mccutcheon-1148998
BE-In – Building Partnership with Parents in Inclusive ECEC
The Be-In project aims to address the need to strengthen the competencies of ECEC professionals (childcare workers and leaders) to work with children with special needs and build a collaborative partnership with their parents.

01/01/2022
28/02/2025
lpp-research-team-1
Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun
Markmið rannsóknarverkefnisins Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun (LPP) er að rannsaka með gagnrýnum hætti tungumálastefnu og starfshætti fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda.

01/01/2022
31/12/2024
alexander-grey-eMP4sYPJ9x0-unsplash
ITE – PractiMent – Initial Teacher Education – Practicum and Mentorship
Most European countries are currently engaged in reforming their public education systems. Although the objectives behind these reforms are shaped by the specificities of national contexts, their main points of view can be foreseen.

01/01/2022
30/09/2024
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
GatherEd_Featured
GatherED – Global Teacher Education
The research points out that schools and teachers play a key role in equalizing and compensating for social differences in school achievements. Carrying out this project on diversity and global citizenship transnationally is essential for understanding the challenges and opportunities in teaching practices across the participating countries.

01/01/2021
31/12/2024
DiversCult_Featured
Divers-cult – Promoting Cultural diversity in primary and lower-secondary schools
Divers-Cult Project aims at promoting diversity in classroom as a key competence for teachers and students from primary and lower-secondary school through innovative pedagogies, recommendations and educational tools.

01/01/2021
30/11/2023
corona
Áhrif COVID-19 á menntakerfið
Vorið 2020 voru sendar út kannanir á skólastarfi, vinnuaðstæðum, námi og líðan á tímum aðgerða vegna COVID-19. Spurningalistar voru lagðir fyrir stjórnendur á öllum skólastigum og fyrir starfsfólk Háskóla Íslands.

01/03/2020
Photo by Will Francis on Unsplash
Learners as Co-creators of Their Own Learning
The diversity and complexity of students, fast pace of life, constant changes and huge amount of information place increasing demands on the teachers (who represent different generation) to provide effective pedagogy and instruction, validate and incorporate students’ knowledge and experience in the learning process (which differs from but also greatly contributes to the knowledge and experience of teachers) and thus create inclusive, healthy, welcoming, productive, collaborative, ‘making mistakes is ok’ climate in the classroom.

01/01/2020
30/04/2023
entrecomp360
EntreComp 360 – Entrepreneurship360 Network
A European project about supporting actors in all sectors of the lifelong learning system to enhance the development, validation and recognition of the entrepreneurship key competence across lifelong learning

01/09/2019
31/12/2024
antoine-dautry-_zsL306fDck-unsplash
Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi og á Norðurlöndum
Í rannsókninni var miðað að því að þróa skilning á hugrænni virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi og á Norðurlöndum með því að rýna kerfisbundið myndbandsupptökur úr kennslustundum og greina nemendakönnun.

01/06/2019
27/01/2023
pexels-yankrukov-8613319
Enhancing Transition Practices in Early Childhood Education
The fundamental competence of ECEC (early childhood education and care) professionals is the learning competence, which implies openness, readiness and the ability of life-long learning. Therefore, the ECEC professional has to be open for new knowledge, continuous professional training and development and continuous professional advancement.

01/10/2018
31/03/2021
TheUnteachables_Featured
The Unteachables
The new generations of young students are challenging the very basic axioms of what we know as “education” and “educatability”. An increasing number of young students might therefore be called “unteachable” from the point of view of the educational establishment.

01/09/2018
30/11/2020
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.