...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

30 rannsóknir fundust í flokknum Framhaldsskóli.
ActBefore_Featured
stAI – Act before it happens: Preventing and fighting Early Leaving from Education and Training with Artificial Intelligence
Preventing and fighting Early Leaving from Education and Training with Artificial Intelligence (stAI). The stAI project is dedicated to reducing the average percentage of early leavers in education through a multifaceted approach.

01/01/2024
31/08/2024
BN_spjaldAsset 4@2x
Börn og netmiðlar
Börn og netmiðlar er víðtæk spurningakönnun sem Menntavísindastofnun framkvæmir í samstarfi við Fjölmiðlanefnd meðal grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ára um allt land. Niðurstöður eru kynntar í nokkrum skýrslum eftir viðfangsefni: tækjaeign og virkni á samfélagsmiðlum, kynferðisleg áreiti, netöryggi, klámáhorf, tölvuleiki og falsfréttir.
01/01/2021
LifeWorthLiving_Featured
LIFE – Life Worth Living: Caring for our Educators and Principals
Markmið LIFE er að auka vellíðan þeirra kennara og stjórnenda sem taka þátt með því að efla tilfinningu fyrir því að lifa merkingarbæru lífi. Allt of lengi hafa skólar, einkum kennarar og skólastjórnendur, þurft að bera þungann af hröðum breytingum á samfélagsháttum

01/01/2024
karsten-winegeart-KaOEijgqFU8-unsplash-1024x682
EDUCHANGE – Changing Inequality at Educational Transitions
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany, Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.

01/01/2024
Sjávarsögur_Featured
SEA TALES – Promoting Ocean Literacy and Environmental Sustainability in School Communities
SEA TALES aims to support teachers of primary and secondary education to develop competences and knowledge so as to integrate Ocean Literacy education through role-playing activities in their classrooms and introduce students to its concept and principles for building a generation of ocean literate, active and responsible citizens.

01/10/2023
30/09/2025
analuisa-gamboa-lNZ5gcIIZxo-unsplash
Fjöltyngdar nálganir í fjölbreyttum bekkjum
Markmið þessarar rannsóknar eru í fyrsta lagi að kanna fjöltyngdar nálganir sem íslenskir kennarar og kennarar af erlendum uppruna nota til að byggja á tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og styðja þá í tungumálanámi, læsi og námi í mismunandi faggreinum. Í öðru lagi að skoða námsaðferðir fjöltyngdra nemenda, þar á meðal hvernig þeir nýta fyrri þekkingu sína og tungumálin  til náms.

31/01/2023
31/12/2025
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
Hí- KRI (1)
Sjálfbær starfsþróun kennara til að auka gæði náms og kennslu í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum
Rannsóknarverkefnið snýr að sjálfbærri þróun kennara til að auka gæði náms í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum. Nýjasta þekking á gæðakennslu verður nýtt í starfstengdu faglegu námi þar sem náið samstarf verður á milli kennara og rannsakenda.

01/01/2023
31/12/2025
jeswin-thomas-dfRrpfYD8Iw-unsplash
Birtingarmyndir stöðu starfsmenntunar á framhaldsskólastigi á Íslandi: Aðsókn í nám, innihald námsbrauta og rökstuðningur fyrir námsvali.
Flest ungmenni á framhaldsskólastigi á Íslandi velja bóknám til stúdentsprófs fram yfir starfsmenntun og ójöfn staða bóknáms og starfsnáms er gjarnan sögð skýringin. Markmið rannsóknarinnar er að rannsaka birtingarmyndir stöðu starfsnáms á framhaldsskólastigi á Íslandi, sérstaklega í samanburði við bóknám, í gegnum val ungmenna á námi.

01/11/2022
EcoDigital
EcoDigital – Taking action for reducing the environmental impact of digitalisation
The EcoDigital project aims to motivate more and more people to realise the importance of the digital waste problem and to develop positive changes in young people’s behaviour with the aim of conveying such behaviours in the wider society.

01/11/2022
30/04/2025
Ásdís Jóelsdóttir
Orðasafn yfir textíl og fatagerð
Markmiðið með rannsókninni er íslenskt orðasafn yfir textíl og fatagerð sem er yfirgripsmikið fræðasvið. Í orðasafninu er hvert orð þýtt yfir á ensku og hverju orði fylgja orðskýringar á íslensku, einnig fylgja teikningar og myndir. Með orðasafninu er sýnt fram á flókið ferli fatagerðar frá hugmynd að fullvinnslu.

31/01/2022
31/08/2026
ActGreen_Featured
ActGreenStory (AGS) – Acting Greener in Schools through Digital Narratives
Through ActGreenStory (AGS), capitalizing on past projects, and innovative education methodologies and trainings for green skills, with the use of digital storytelling and creativity partners seek to empower teachers towards achieving greener behaviors, shaping tomorrow’s climate action change-makers along with the engagement of families, hence following a holistic approach.

01/02/2022
31/08/2024
mika-baumeister-jbHLLCgWs3M-unsplash
Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi
Markmið þessa verkefnis er að kanna birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í lífi 40 – 66 íslenskra ungmenna og upplifun þeirra af forvörnum gegn því í íslenskum grunn- og framhaldsskólum.

01/01/2022
31/12/2026
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
©Kristinn Ingvarsson *** Local Caption *** Elsa Eiríksdóttir. María Jónasdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir: Afleiðingar þess stytta nám til stúdentsprófs
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.

01/01/2021
31/12/2023
íÆ vinir
Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ)
Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungmenna og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun aðila sem koma að þjónustu og umönnun barna og ungmenna. Grundvöllur verkefnisins liggur einnig í að skapa aðstæður til snemmbærs inngrips og stuðnings við börn og fjölskyldur þeirra.

01/01/2021
GatherEd_Featured
GatherED – Global Teacher Education
The research points out that schools and teachers play a key role in equalizing and compensating for social differences in school achievements. Carrying out this project on diversity and global citizenship transnationally is essential for understanding the challenges and opportunities in teaching practices across the participating countries.

01/01/2021
31/12/2024
DigitalFirefly_Featured
Digital firefly – Digital strategies for sparking entrepreneurial learning
Digital FireFly will identify and address the challenges teachers, trainers, and teacher-educators face in developing entrepreneurial competences through the post-pandemic New Normal, with special attention to the development of online and blended learning tools.

01/01/2021
31/12/2023
taylor-flowe-4nKOEAQaTgA-unsplash
Reinforcement of competencies of teachers and other educational staff in the area of including pupils coming from socio-culturally disadvantaged environment
The chance for good-quality education of children highly correlates with the socio-economic status of their parents. The key to the situation could be the provision of support to schools and teachers directly in practice by the use of inclusive education principles, and by reinforcing cooperation between teachers and members of school counselling centres along with the academic members.

01/08/2020
31/07/2023
corona
Áhrif COVID-19 á menntakerfið
Vorið 2020 voru sendar út kannanir á skólastarfi, vinnuaðstæðum, námi og líðan á tímum aðgerða vegna COVID-19. Spurningalistar voru lagðir fyrir stjórnendur á öllum skólastigum og fyrir starfsfólk Háskóla Íslands.

01/03/2020
pexels-hazardos-1535244
Ungir innflytjendur og flóttafólk í þátttökumiðuðu skólastarfi: Varða á leið til inngildingar og borgaravitundar í Reykjavík, Osló og London
Þessi eigindlega tilviksrannsókn er samanburðarverkefni sem nær til höfuðborga Íslands, Noregs og Bretlands. Markmiðið er að skilja hugmyndir og sjónarmið ungra innflytjenda og flóttafólks sem stunda nám á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskólum.

01/01/2020
30/11/2023
pexels-cdc-library-3992933
Framhaldsskólinn og samkomubann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun
Markmiðið er að skoða hvernig skólafólk (stjórnendur, námsráðgjafar og kennarar) í framhaldsskólum, nemendur og foreldrar tókust á við nýjan raunveruleika meðan á banninu stóð. Rannsókninni verður einkum beint að breytingunni frá vinnu í kennslustofu yfir í fjarnám og langtímaafleiðingum hennar. Fjölbreyttra gagna verður aflað og ólíkum aðferðum beitt við gagnagreiningu.

01/01/2020
31/12/2023
Cored
CoReD – Collaborative Redesign with Schools
The main aim was to give education practitioners the means to engage effectively with their own settings and practices to improve fit between teaching, learning and space, and to communicate the results to a global audience.

01/10/2019
30/09/2022
BeyondMetoo_Featured
Beyond #MeToo
The project brought together two communities in Glasgow and Reykjavík to help make a comprehensive and lasting change, opening a dialogue and exploring GBV from both a theoretical and practical perspective.

01/09/2019
31/08/2024
JoinIn_Featured
JoinIN -Inclusive Postsecondary Education Programme for Students with Intellectual Disabilities
The goal of the project is to increase the access of persons with intellectual disabilities (ID) to IPSE programmes throughout Europe. In addition, we wanted to develop fully inclusive programmes for persons with ID in current and future IPSE programmes

01/09/2019
31/12/2024
AllThroughSchools_Featured
All Through Schools
This comparative research project focused upon all-age schools (also known as all-through schools or through schools), in three different countries, to explore the ways in which all-age schools contribute to enhanced student learning and improved student well-being.

01/09/2019
31/08/2022
priscilla-du-preez-aPa843frIzI-unsplash
Upright
UPRIGHT, “Universal Preventive Resilience Intervention globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers” started on the 1st of January 2018 and lasts for 48 months. The project aims to promote mental well-being among adolescents, while preventing mental illnesses in education centers through increasing their resilience capacity.

01/01/2018
31/12/2022
pexels-thirdman-7652469
NABO – Social Inclusion of Youth in the Nordic Region
In this research young people’s voices will be heard in questions regarding their lives. Based on that knowledge they will be given the opportunity to participate and influence political decisions. Young people are asked to describe their everyday lives and how they perceive their opportunities and obstacles.

01/01/2018
31/12/2020
Skólaval
Skólaval til stúdentsprófs á Íslandi
Á síðustu áratugum hafa skólavalstefnur orðið fyrirferðamiklar þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skoðað er hvernig frjálst „val“ nemenda, sem er eitt af lykilhugtökum ríkjandi menntastrauma, markast af námslegum, félagslegum og landfræðilegum þáttum og hvernig slíkt „val“ endurspeglar og á sinn þátt í að endurframleiða félagslegt stigveldi.

01/01/2017
31/12/2026
Heilsuhegdun_ungra_Islendinga_Featured
Heilsuhegðun ungra Íslendinga
Viðamikil langtímarannsókn á stöðu heilbrigðisþátta ungra Íslendinga og tengsl þeirra við svefn, hreyfingu og skólaumhverfi. Rannsóknin er unnin af vísindamönnum við Háskóla Íslands.

01/01/2007
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.