Bakgrunnur
Menntun er lykilatriði fyrir lífsgæði einstaklinga í þróuðum samfélögum. Einstaklingar með hærra menntunarstig ná meiri árangri á vinnumarkaði, eru hamingjusamari, heilbrigðari og taka meiri þátt í stjórnmálum.
Á sama tíma eru ungmenni af lægri félags- og efnhagslegum bakgrunni ólíklegri til að velja hærra menntunarstig en jafnaldrar þeirra sem búa við sterkari bakgrunn, jafnvel þótt námsárangur þeirra sébærilegur.Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að ein af skýringunum á því hvers vegna nemendur af ólíkum félagslegum bakgrunni velja mismunandi námsleiðir er að nemendur með lægri félags- og efnahagslegan bakgrunn hafa tilfa að hahneigingu til að hafa aðra skynjun á þann kostnað og ávinning sem fylgir hærra menntunarstigi samanborið við nemendur sem búa við sterkari félags- og efnahagslegan bakgrunn
Markmið
Rannsóknarverkefnið EDUCHANGE leitast við að verða ein af fyrstu rannsóknunum til að gera vettvangraunir samtímis í mörgum löndum (Danmörku, Þýskalandi; Ungverjalandi, Íslandi), með það að markmiði að draga úr ójöfnuði meðal nemenda þegar þeir færast úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla og svo úr framhaldsskóla yfir í háskóla.
Vonir standa um að EDUCHANGE muni ekki aðeins efla rannsóknir á ójöfnuði í menntun og vera upplýsandi fyrir stefnumótandi aðila í þátttökulöndunum og víðar, heldur einnig leggja mikið af mörkum til áframhaldandi umræðu um hlutverk gagna og rannsókna í menntun og túlkun niðurstaðna sem fást úr slembiröðuðum tilraunum.
Rannsóknin
Rannsóknin beinist annars vegar að nemendum í 10. bekk grunnskólanna, rétt áður en þeir fara í framhaldsskólanám og hins vegar að framhaldsskólanemum sem eru nálægt útskrift af bóknámsbraut.
Kjarni rannsóknar byggir á inngripi þar sem hópar nemenda sem valdir eru af handahófi fá upplýsingar og mynbönd ásamt hópráðgjöf á meðan aðrir eru hluti af samanburðarhópnum. Á mismunandi tímapunktum, fyrir og eftir inngripið svara nemendur og foreldrar (grundskólanema) spurningalistakönnunum
Helstu niðurstöður verða m.a.:
(a) Dýpri og marþættari skilningur á því hvernig náms- og starfsráðgjöf og upplýsingagjöf getur hjálpað við að draga úr ójöfnuði.
(b) Huglægt mat nemenda á kostnaði, ábata og líkum á árangri og sálfræðilegum hindrunum sem þeir tengja við mismunandi námsval.
(c) Þekking á því að hve miklu leyti stofnanasamhengi hefur áhrif á það hvort upplýsingagjöf og náms- og starfsráðgjöf geti dregið úr ójöfnuði við skiptin á milli skólastiga – og hugsanlega haft áhrif á velgengni og minna brotthvarf á næsta stigi.
In English
Background
Education is a key determinant for individuals’ life chances in developed societies. Individuals with higher levels of education have more success in the labor market, are happier, healthier, and participate more in political life.
At the same time, across all industrial societies, offspring from lower socioeconomic backgrounds are less likely to choose higher levels of education even if they perform at the level of their more privileged peers in school. Numerous studies have shown that one of the explanations for why students from different social backgrounds choose different educational pathways is that students from lower socioeconomic backgrounds tend to have biased perceptions of the costs and benefits associated with higher levels of education.
Aim
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany; Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.
Upon successful completion EDUCHANGE will not only critically advance inequality research in education and inform policy in the EDUCHANGE countries and beyond– it will also make a significant contribution to the ongoing debate regarding the role of evidence in education and the transferability of findings from randomized experiments across spatial and temporal contexts.
The Research
The research is aimed at students at compulsory schools, right before they transition to secondary education, and at upper secondary school students who are close to graduation.
The core of the research builds on an intervention design where randomly chosen groups of students sit through information sessions and guidance sessions while others are part of the control group. At different time points, before and after the intervention, students, parents, and guidance professionals answer questionnaire surveys.
Key outcomes will include
(a) A more nuanced conceptual understanding of how career guidance and information provision can help to reduce inequalities.
(b) A comparative study of students’ subjective evaluation of costs, returns and probabilities of success and psychological barriers they attach to different educational alternatives comparative perspective.
(c) Knowledge about to what degree institutional context has an impact on whether information provision – and career guidance can reduce inequality at two key educational transitions – and potentially affect persistence at the next level.