...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

7 rannsóknir fundust í flokknum Ungt fólk.
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
mika-baumeister-jbHLLCgWs3M-unsplash
Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi
Markmið þessa verkefnis er að kanna birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í lífi 40 – 66 íslenskra ungmenna og upplifun þeirra af forvörnum gegn því í íslenskum grunn- og framhaldsskólum.

01/01/2022
31/12/2026
pexels-hazardos-1535244
Ungir innflytjendur og flóttafólk í þátttökumiðuðu skólastarfi: Varða á leið til inngildingar og borgaravitundar í Reykjavík, Osló og London
Þessi eigindlega tilviksrannsókn er samanburðarverkefni sem nær til höfuðborga Íslands, Noregs og Bretlands. Markmiðið er að skilja hugmyndir og sjónarmið ungra innflytjenda og flóttafólks sem stunda nám á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskólum.

01/01/2020
30/11/2023
priscilla-du-preez-aPa843frIzI-unsplash
Upright
UPRIGHT, “Universal Preventive Resilience Intervention globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers” started on the 1st of January 2018 and lasts for 48 months. The project aims to promote mental well-being among adolescents, while preventing mental illnesses in education centers through increasing their resilience capacity.

01/01/2018
31/12/2022
pexels-thirdman-7652469
NABO – Social Inclusion of Youth in the Nordic Region
In this research young people’s voices will be heard in questions regarding their lives. Based on that knowledge they will be given the opportunity to participate and influence political decisions. Young people are asked to describe their everyday lives and how they perceive their opportunities and obstacles.

01/01/2018
31/12/2020
pexels-ajaybhargavguduru-939700
Health Behavior in School aged Children (HBSC)
Health Behavior in School aged Children (HBSC) er rannsókn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Markmið rannsóknarinnar er að safna samanburðarhæfum gögnum um heilsu, velferð, heilsuhegðun og félagslegt umhverfi 11, 13 og 15 ára barna í þátttökulöndunum.
01/01/2004
alex-guillaume-9ryDejvQulo-unsplash
The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD)
ESPAD) er evrópskt rannsóknarverkefni sem miðar að því að safna samanburðarhæfum gögnum um neyslu 16 ára unglinga á áfengi, tóbaki og öðrum ávana- og vímuefnum. Einnig er spurt um fjárhættuspil og ýmislegt í félagsumhverfi svarenda sem tengist eða hefur áhrif á vímuefnanotkun.
01/01/1995
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.