...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Leikskóli.
Mynd_Barnasáttmáli
Réttindi og þátttaka barna: Samstarfsverkefni í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Hafnarfjarðarbæjar
Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starf leikskóla, yngsta stig grunnskóla og í frístundaheimili í Hafnarfirði. Tilgangurinn er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á réttindum barna og þróa starfshætti þar sem börn fá tækifæri til að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri þróun.

01/05/2023
31/12/2025
Stilla
Stilla – hæglátt leikskólastarf
Meginmarkmið verkefnisins er að þróa hæglátt leikskólastarf og dýpka þannig þekkingu og skilning okkar á upplifun barna á tíma í leikskólum. Stuðst verður við aðferðir starfendarannsókna og uppeldisfræðilegar skráningar til að skrá ferlið. Tilgangur þess er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á námi barna og þeim tíma sem börn þurfa til að kanna heiminn og prófa hugmyndir sínar.

01/09/2022
31/08/2025
Ksenia Chernaya
Undirbúningstímar í leikskólum: Með hag barna að leiðarljósi
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á skipulag og framkvæmd undirbúningstíma leikskólakennara. Tilgangurinn var að skoða áhrif aukins undirbúningstíma á fagmennsku leikskólakennara og gæði leikskólastarfs.

01/01/2022
31/12/2024
pexels-yankrukov-8613319
Enhancing Transition Practices in Early Childhood Education
The fundamental competence of ECEC (early childhood education and care) professionals is the learning competence, which implies openness, readiness and the ability of life-long learning. Therefore, the ECEC professional has to be open for new knowledge, continuous professional training and development and continuous professional advancement.

01/10/2018
31/03/2021
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.