...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Kennaramenntun.
pexels-pixabay-163427
Heildarsýn og umbætur í kennaramenntun: Framþróun fyrir íslenskt menntakerfi
Tilgangur rannsóknarverkefnisins er að kanna með heilstæðum hætti inntak grunnskólakennaranáms á Íslandi. Verkefnið veitir mikilvæga sýn á undirbúning kennara á landsvísu sem og mótar og prófar aðferðir í kennaramenntun sem tengja saman fræði og starf með árangursríkum hætti.

31/01/2024
31/12/2027
RRR_Featured
Rödd, orðræða og tengsl (RRR)
Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á raddbeitingu og töluðu máli og tengslum raddbeitingar og líkama. Augum verður beint að sviði kennaramenntunar, bæði hvað varðar kennara og nemendur. Markmið verkefnisins er að leiða saman háskólafólk frá Norðurlöndunum til að efla m.a. raddheilsu kennara og kennaranema auk sjálfsskilnings með því að þróa kennsluefni og halda vinnusmiðjur.

01/01/2020
31/12/2024
DigitalCompetence_Featured
NNME – Nordic Network for Music Education
The broad aim of the network is to strengthen the reflection and the discussion of music education, and through this also contribute to its development. Network activities include teacher and student exchange, network planning and intensive seminars for masters students.

01/08/2019
31/12/2022
TheUnteachables_Featured
The Unteachables
The new generations of young students are challenging the very basic axioms of what we know as “education” and “educatability”. An increasing number of young students might therefore be called “unteachable” from the point of view of the educational establishment.

01/09/2018
30/11/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.