...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

1 rannsókn fannst í flokknum Frístundaheimili.
Mynd_Barnasáttmáli
Réttindi og þátttaka barna: Samstarfsverkefni í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Hafnarfjarðarbæjar
Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starf leikskóla, yngsta stig grunnskóla og í frístundaheimili í Hafnarfirði. Tilgangurinn er að auka þekkingu starfsfólks, foreldra og barna á réttindum barna og þróa starfshætti þar sem börn fá tækifæri til að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri þróun.

01/05/2023
31/12/2025
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.