...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Flóttafólk.
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
SPARE LINKWORKERS
SPARE – STRENGTHENING PARENTING AMONG REFUGEES IN EUROPE
SPARE is a program aimed at strengthening parenting skills in refugee parents with children in pre and elementary schools. The goal is to support successful and healthy family adjustment and prevent problems in the process of resettlement.

01/01/2021
31/12/2023
Vietnam_Featured
Heima og að heiman í 40 ár: Aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi
Í verkefninu var aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi skoðuð út frá félags-, menningar- og menntunarsjónarmiðum. Verkefnið snérist um að korteggja menningar- og tungumálaauð þátttakendanna og þær áskoranir sem þeir hafa staðið frammi fyrir í daglegu lífi þeirra, sérstaklega árangri og mistökum við að afla sér menntunar.

01/01/2021
pexels-hazardos-1535244
Ungir innflytjendur og flóttafólk í þátttökumiðuðu skólastarfi: Varða á leið til inngildingar og borgaravitundar í Reykjavík, Osló og London
Þessi eigindlega tilviksrannsókn er samanburðarverkefni sem nær til höfuðborga Íslands, Noregs og Bretlands. Markmiðið er að skilja hugmyndir og sjónarmið ungra innflytjenda og flóttafólks sem stunda nám á unglingastigi grunnskóla og í framhaldsskólum.

01/01/2020
30/11/2023
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.