...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

3 rannsóknir fundust í flokknum Farsæld.
pexels-anastasia-shuraeva-8466915
Kennsluhættir í grunnskóla og farsæld nemenda
Hugmyndin um farsæld nemenda kom fram á sjónarsviðið sem viðbragð við að námsárangur væri talinn eina markmið menntunar. Rannsóknir á kennsluháttum hafa tengt ólíka kennsluhætti við ólíka líðan nemenda. Markmið þessarar rannsóknar er að aðgerðabinda ólíka þætti farsældar nemenda í menntunarlegu samhengi og, með notkun fyrirliggjandi gagna, bera kennsl á þá kennsluhætti sem styðja hvað best við farsæld grunnskólanema.

01/01/2024
01/01/2027
Farsaeldarlog_Featured
Farsældarlögin í þremur sveitarfélögum
Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á því hvernig þrjú sveitarfélög hafa staðið að innleiðingu og framkvæmd laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

01/01/2024
31/12/2026
karsten-winegeart-KaOEijgqFU8-unsplash-1024x682
EDUCHANGE – Changing Inequality at Educational Transitions
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany, Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.

01/01/2024
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.