...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

9 rannsóknir fundust í flokknum Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda.
Heilsuferdalagid
Heilsuferðalagið – Langtímarannsókn á Íslendingum fæddum 1988
Heilsuferðalagið er langtímarannsókn á Íslendingum fæddum 1988 og er ein af fyrstu rannsóknum á Íslandi til að skoða ítarlega langtímaþróun á heilsufars tengdum þáttum á mótunarárunum frá unglingsaldri til fullorðinsára. Rannsóknin er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands auk erlendra samstarfsaðila.

01/01/2024
SKORA mynd
SKORA – Stúlkur, Knattspyrna og Rannsókn á Atgervi
Í rannsókninni verða framkvæmdar ýmsar mælingar á atgervi eins og þrek, snerpa, hraði, kraftur og færni hjá konum í fótbolta. Sérstök áhersla verður á að skoða líkamssamsetningu, kynþroska, beinþroska stúlkna og áhrif tíðahrings á tíðni meiðsla og brottfall stúlkna úr knattspyrnu sem verða síðan tengdir við andlega líðan, líkamlega heilsu, þjálfun og aðra lífstílsþætti.

01/01/2024
31/12/2028
Farsaeldarlog_Featured
Farsældarlögin í þremur sveitarfélögum
Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á því hvernig þrjú sveitarfélög hafa staðið að innleiðingu og framkvæmd laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

01/01/2024
31/12/2026
gaelle-marcel-L8SNwGUNqbU-unsplash
Mat á áhrifum bekkjarstjórnunar á nemendur og kennara á Íslandi
Hegðunarerfiðleikar hafa neikvæð áhrif á samskipti, nám og framtíðarhorfur nemenda, og líðan og starfsþrek kennara. Erfið hegðun og agavandi eru eitt helsta áhyggjuefni kennara sem kalla eftir aukinni starfsþróun á því sviði. Brýnt er að miðla til þeirra áhrifaríkum leiðum til að draga úr hegðunarvanda.

01/01/2021
31/12/2024
SPARE LINKWORKERS
SPARE – STRENGTHENING PARENTING AMONG REFUGEES IN EUROPE
SPARE is a program aimed at strengthening parenting skills in refugee parents with children in pre and elementary schools. The goal is to support successful and healthy family adjustment and prevent problems in the process of resettlement.

01/01/2021
31/12/2023
annie-spratt-XRN9JXKKIYM-unsplash
Mat á framkvæmd félagakennslu í 1. bekk og áhrifum hennar á lestrarfærni nemenda í 1. og 2. bekk
Þessari rannsókn er ætlað að kanna beitingu og reynslu 1.bekkjar kennara og nemenda af K-PALS og að meta áhrif aðferðanna á byrjandi lestrarfærni nemenda í 1.bekk svo og lestrarfærni og lesskilning sömu nemenda í 2.bekk.

01/01/2020
31/12/2023
BeyondMetoo_Featured
Beyond #MeToo
The project brought together two communities in Glasgow and Reykjavík to help make a comprehensive and lasting change, opening a dialogue and exploring GBV from both a theoretical and practical perspective.

01/09/2019
31/08/2024
priscilla-du-preez-aPa843frIzI-unsplash
Upright
UPRIGHT, “Universal Preventive Resilience Intervention globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers” started on the 1st of January 2018 and lasts for 48 months. The project aims to promote mental well-being among adolescents, while preventing mental illnesses in education centers through increasing their resilience capacity.

01/01/2018
31/12/2022
Heilsuhegdun_ungra_Islendinga_Featured
Heilsuhegðun ungra Íslendinga
Viðamikil langtímarannsókn á stöðu heilbrigðisþátta ungra Íslendinga og tengsl þeirra við svefn, hreyfingu og skólaumhverfi. Rannsóknin er unnin af vísindamönnum við Háskóla Íslands.

01/01/2007
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.