3 rannsóknir fundust í flokknum Menntarannsóknasjóður.
Kennsluleiðbeiningar með námsorðaforða
Meginmarkmið verkefnisins er að þróa kennsluleiðbeiningar til að styðja grunnskólakennara við að innleiða námsorðaforða og gæðatexta í skólastarf sem ætlað er að efla læsisfærni nemenda
01/01/2024
31/12/2026
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.
01/01/2021
31/12/2023
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.