...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

2 rannsóknir fundust í flokknum Jafnréttissjóður Íslands.
nylidar-i-grunnskolakennslu_Featured
Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
Tvær rannsóknir gerðar á árunum 2017–2023 til að kanna hvernig nýbrautskráðum kennurum vegnaði í starfi og hvort og hvers konar áhrif kyn hefði. Raðviðtöl við nýbrautskráða kennslukarla og nýbrautskráða kvenkyns kennara, tekin á tveggja ára tímabili við hvern kennara. Rannsóknin er hagnýt við stefnumótun við móttöku nýliða.

01/07/2017
30/06/2023
schoolkids-32_5253406071_o-2PAPIS
PAPIS: Virkni, val og skyldur foreldra á menntavettvangi
Meginmarkmið rannsóknar er að skoða hvort kynja-, uppruna- og stéttamunur í foreldraþátttöku og samskiptum við skólakerfið eigi við hérlendis þar sem stétt og staða að öðru leyti hefur verið talin hafa lítil áhrif á líf fólks og kynjajafnrétti mælist með besta móti í heiminum.

01/01/2017
31/12/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.