...

Rödd, orðræða og tengsl (RRR)

Rödd, orðræða og tengsl (RRR) – Röst, Retorik och Relationer – Voice, Rhetorics and Relationship

Rannsóknin Rödd, orðræða og tengsl (RRR, Röst, Retorik och Relationer) miðar að því að auka þekkingu á raddbeitingu og töluðu máli og tengslum raddbeitingar og líkama. Augum verður beint að sviði kennaramenntunar, bæði hvað varðar kennara og nemendur. Markmið verkefnisins er að leiða saman háskólafólk frá Norðurlöndunum til að efla m.a. raddheilsu kennara og kennaranema auk sjálfsskilnings með því að þróa kennsluefni og halda vinnusmiðjur.

The Nordic network Røst, Rhetoric and Relations (RRR), Voice, Rhetoric and Relationship was established in 2020 to contribute to increased knowledge about professional orality in higher education, with focus on teacher education. Through RRR, knowledge is developed about professional orality for vocal professions that relies on the voice in daily practice. The RRR network aims to develop awareness and the professional oral expression among professionals and students by developing an academic field for professionalization of relational orality through training and awareness of body and voice use in communication.

Rannsakendur
Jóna Guðrún Jónsdóttir (PI)
Rannveig Björk Þorkelsdóttir
Samstarfsaðilar
University of South-Eastern - Noregur
Abo Academy University - Finland
Lund University (SE-LU) - Svíþjóð
Tímabil rannsóknar
Frá: 1. janúar 2020
Til: 31. desember 2024
Styrktaraðilar

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.