Að vera grænni í skólum með stafrænum frásögnum
Markmið rannsóknarverkefnisins er búa til námsefni (námskrá) þar sem rafrænar frásagnir verða notaðar sem aðferð til að vekja athygli nemenda á loftslagsbreytingum. Allt frá því að draga athygli á umhverfismálum (þekkingaröflun) til raunverulegra athafna nemenda í grunn- og framhaldsskólum leitast AGS verkefnið við að hvetja til lausna á vandamálum tengdum loftslagsbreytingum, örva gagnrýna hugsun, sköpun og hæfni til rafrænnar vinnslu. Verkefnið miðar að því að breyta viðhorfum nemenda og hvetja þá til að grípa til aðgerða gegn umhverfisvandamálum í sínum eigin samfélögum og mynda tengsl við skóla erlendis. Þannig geta nemendur með sameiginlegu átaki haft áhrif á sviði loftslagsbreytinga víða um lönd.
Stafræn frásögn felur í sér þróun rafræns námsefnis með notkun rafrænna frásagna sem notaðar eru á sviði umhverfismenntunar. Kennarar og nemendur geta tengst öðrum skólum og/eða grænum aðgerðasinnum í undirbúningi rafrænna upplýsingaherferða og átaks gegn loftslagsbreytingum. Þessi þáttur verkefnisins er unninn í nánu samstarfi við láréttar (óstéttbundnar) megináherslur verkefnisins „Rafræn umbreyting“ sem helgar sig þörfinni fyrir rafræna hæfni á nýjum tímum. Að hluta til snýst verkefnið einnig um að þjálfa kennara í blönduðu námi (bæði fjarnámi og staðbundnu).
Mikilvægi verkefnisins er að styðja og styrkja ímynd og metnað kennara með því að þróa nýjar kennsluaðferðir í takt við nýja tíma. Þannig verða kennarar færari um að tileinka sér margvíslega nýsköpun í starfi, eins og til dæmis lausnaleitarnám, nemendavirkni, rafrænar frásagnir o.s.frv.
ActGreenStory (AGS) verkefnið er styrkt af Erasmus + þar sem megináherslan er á „Umhverfið og baráttuna gegn loftslagsvá“. Það er hannað til að styðja kennara ognemendur, í samfélagslegu samhengi og efla hæfni og getu á vettvangi uppfræðslu um loftslagsbreytingar.
In English
Through ActGreenStory (AGS), capitalizing on past projects, and innovative education methodologies and trainings for green skills, with the use of digital storytelling and creativity partners seek to empower teachers towards achieving greener behaviors, shaping tomorrow’s climate action change-makers along with the engagement of families, hence following a holistic approach. Digital technologies in all their facets coupled with strong narratives can engage students towards becoming tomorrow’s green stewards. Through this process teachers, students and their environment will identify and act upon environmental problems through creative thinking as active citizens and not just as observers.
Objectives
- Design new-age educational material for students to use technology towards greener attitudes and actions
- Empower teachers with new methods and tools to urge them activate students’ inner green activist
- Create accessible online material for further use and capitalization
- Develop an interactive online platform for the connection of students from all over Europe to take common actions for climate change and become a living network