Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

7 rannsóknir fundust í flokknum Vellíðan.
SKORA mynd
SKORA – Stúlkur, Knattspyrna og Rannsókn á Atgervi
Í rannsókninni verða framkvæmdar ýmsar mælingar á atgervi eins og þrek, snerpa, hraði, kraftur og færni hjá konum í fótbolta. Sérstök áhersla verður á að skoða líkamssamsetningu, kynþroska, beinþroska stúlkna og áhrif tíðahrings á tíðni meiðsla og brottfall stúlkna úr knattspyrnu sem verða síðan tengdir við andlega líðan, líkamlega heilsu, þjálfun og aðra lífstílsþætti.

01/01/2024
31/12/2028
LifeWorthLiving_Featured
LIFE – Life Worth Living: Caring for our Educators and Principals
Markmið LIFE er að auka vellíðan þeirra kennara og stjórnenda sem taka þátt með því að efla tilfinningu fyrir því að lifa merkingarbæru lífi. Allt of lengi hafa skólar, einkum kennarar og skólastjórnendur, þurft að bera þungann af hröðum breytingum á samfélagsháttum

01/01/2024
markus-spiske-97Rpu-UmCaY-unsplash
EXPECT – Exploring Practicies in Early Childhood of Tomorrow: Develop resilience in social sustainable childhoods after Covid-19
This project will contribute to a cross-cultural and multidisciplinary picture to ensure resilience in social sustainability in early childhood education in the event of future pandemics, through bringing together findings across the EXPECT studies.

01/01/2023
31/12/2027
íÆ vinir
Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ)
Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungmenna og gera niðurstöður aðgengilegar til að styðja við stefnumótun aðila sem koma að þjónustu og umönnun barna og ungmenna. Grundvöllur verkefnisins liggur einnig í að skapa aðstæður til snemmbærs inngrips og stuðnings við börn og fjölskyldur þeirra.

01/01/2021
AllThroughSchools_Featured
All Through Schools
This comparative research project focused upon all-age schools (also known as all-through schools or through schools), in three different countries, to explore the ways in which all-age schools contribute to enhanced student learning and improved student well-being.

01/09/2019
31/08/2022
Politics of Belonging - Getty images
Politics of belonging: Promoting children’s inclusion in education settings across borders
This multidisciplinary research project aims to promote children’s inclusion in educational settings. Belonging is approached as a relational, multi-dimensional, contested, and power-loaded phenomenon that is constructed in the intersection between the macro-level politics and humans daily lives at the micro-level.

01/01/2018
31/12/2020
priscilla-du-preez-aPa843frIzI-unsplash
Upright
UPRIGHT, “Universal Preventive Resilience Intervention globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers” started on the 1st of January 2018 and lasts for 48 months. The project aims to promote mental well-being among adolescents, while preventing mental illnesses in education centers through increasing their resilience capacity.

01/01/2018
31/12/2022