Undirbúningstímar í leikskólum: Með hag barna að leiðarljósi
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á skipulag og framkvæmd undirbúningstíma leikskólakennara. Tilgangurinn var að skoða áhrif aukins undirbúningstíma á fagmennsku leikskólakennara og gæði leikskólastarfs.