Heima og að heiman í 40 ár: Aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi
Í verkefninu var aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi skoðuð út frá félags-, menningar- og menntunarsjónarmiðum. Verkefnið snérist um að korteggja menningar- og tungumálaauð þátttakendanna og þær áskoranir sem þeir hafa staðið frammi fyrir í daglegu lífi þeirra, sérstaklega árangri og mistökum við að afla sér menntunar.