...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Tungumál.
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
lpp-research-team-1
Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun
Markmið rannsóknarverkefnisins Tungumálastefna og starfshættir fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda á Íslandi og áhrif þeirra á menntun (LPP) er að rannsaka með gagnrýnum hætti tungumálastefnu og starfshætti fjölbreyttra fjölskyldna innflytjenda.

01/01/2022
31/12/2024
Vietnam_Featured
Heima og að heiman í 40 ár: Aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi
Í verkefninu var aðlögun þriggja kynslóða Víetnama á Íslandi skoðuð út frá félags-, menningar- og menntunarsjónarmiðum. Verkefnið snérist um að korteggja menningar- og tungumálaauð þátttakendanna og þær áskoranir sem þeir hafa staðið frammi fyrir í daglegu lífi þeirra, sérstaklega árangri og mistökum við að afla sér menntunar.

01/01/2021
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.