...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

1 rannsókn fannst í flokknum Textíll.
Ásdís Jóelsdóttir
Orðasafn yfir textíl og fatagerð
Markmiðið með rannsókninni er íslenskt orðasafn yfir textíl og fatagerð sem er yfirgripsmikið fræðasvið. Í orðasafninu er hvert orð þýtt yfir á ensku og hverju orði fylgja orðskýringar á íslensku, einnig fylgja teikningar og myndir. Með orðasafninu er sýnt fram á flókið ferli fatagerðar frá hugmynd að fullvinnslu.

31/01/2022
31/08/2026
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.