Staða leiklistarkennarans í grunnskólum á Íslandi. Að þróa sameiginlega sýn og skilning á því hvað átt er við með gæðum í menntun kennara
Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Annars vegar að skoða starfsþróun þeirra leiklistarkennara sem hafa útskrifast sem leiklistarkennarar frá HÍ og hins vegar að fá betri innsýn í leiklistarkennslu á vettvangi. Það er mikilvægt að skoða þetta tvennt saman með uppbyggingu kennaramenntunar í huga.