...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

2 rannsóknir fundust í flokknum Starfsþróun.
Mynd Staða leiklistakennarans
Staða leiklistarkennarans í grunnskólum á Íslandi. Að þróa sameiginlega sýn og skilning á því hvað átt er við með gæðum í menntun kennara
Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Annars vegar að skoða starfsþróun þeirra leiklistarkennara sem hafa útskrifast sem leiklistarkennarar frá HÍ og hins vegar að fá betri innsýn í leiklistarkennslu á vettvangi. Það er mikilvægt að skoða þetta tvennt saman með uppbyggingu kennaramenntunar í huga.

08/09/2025
Hí- KRI (1)
Sjálfbær starfsþróun kennara til að auka gæði náms og kennslu í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum
Rannsóknarverkefnið snýr að sjálfbærri þróun kennara til að auka gæði náms í íslensku og raungreinum með aðstoð myndbandsupptöku í kennslustundum. Nýjasta þekking á gæðakennslu verður nýtt í starfstengdu faglegu námi þar sem náið samstarf verður á milli kennara og rannsakenda.

01/01/2023
31/12/2025
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.