Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi og á Norðurlöndum
Í rannsókninni var miðað að því að þróa skilning á hugrænni virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi og á Norðurlöndum með því að rýna kerfisbundið myndbandsupptökur úr kennslustundum og greina nemendakönnun.