...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

6 rannsóknir fundust í flokknum Skólaumhverfi.
markus-spiske-97Rpu-UmCaY-unsplash
EXPECT – Exploring Practicies in Early Childhood of Tomorrow: Develop resilience in social sustainable childhoods after Covid-19
This project will contribute to a cross-cultural and multidisciplinary picture to ensure resilience in social sustainability in early childhood education in the event of future pandemics, through bringing together findings across the EXPECT studies.

01/01/2023
31/12/2027
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
©Kristinn Ingvarsson *** Local Caption *** Elsa Eiríksdóttir. María Jónasdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir: Afleiðingar þess stytta nám til stúdentsprófs
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.

01/01/2021
31/12/2023
AllThroughSchools_Featured
All Through Schools
This comparative research project focused upon all-age schools (also known as all-through schools or through schools), in three different countries, to explore the ways in which all-age schools contribute to enhanced student learning and improved student well-being.

01/09/2019
31/08/2022
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash-1
Mapping Education for sustainable development
The project is concerned with sustainability in compulsory education in the Nordic countries and is part of the Iceland Presidency Project for the Nordic Council of Ministers.

26/04/2019
09/03/2021
pexels-ajaybhargavguduru-939700
Health Behavior in School aged Children (HBSC)
Health Behavior in School aged Children (HBSC) er rannsókn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Markmið rannsóknarinnar er að safna samanburðarhæfum gögnum um heilsu, velferð, heilsuhegðun og félagslegt umhverfi 11, 13 og 15 ára barna í þátttökulöndunum.
01/01/2004
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.