...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

3 rannsóknir fundust í flokknum Skólastarf.
john-schnobrich-2FPjlAyMQTA-unsplash
Nemendaráð og þátttaka ungs fólks á Norðurlöndum
Markmiðið er að kortleggja nýja þekkingu um stöðu nemendaráða í grunnskólum bæði nú og á meðan á Covid-19 heimsfaraldrinum stóð. Rannsóknin er mikilvægur þáttur í víðtækara verkefni Norræna Velferðarráðsins um rétt barna og ungmenna til að láta í sér heyra í skóla og frístundum dagsdaglega og á meðan á Covid-19 stóð. 

01/06/2024
30/06/2025
pexels-emma-bauso-1183828-2253879
Föruneyti barna – foreldrafræðsla
Markmið samstarfsverkefnisins Föruneyti barna er að valdefla foreldra í hlutverki sínu og vinna þannig að stuðningi við foreldra um uppeldi og nám barna sinna. Mikilvægur þáttur verkefnisins felst í að efla og styrkja samstarf milli skólasamfélagsins og foreldra með markvissum hætti.

01/01/2022
01/01/2026
schoolkids-32_5253406071_o-2PAPIS
PAPIS: Virkni, val og skyldur foreldra á menntavettvangi
Meginmarkmið rannsóknar er að skoða hvort kynja-, uppruna- og stéttamunur í foreldraþátttöku og samskiptum við skólakerfið eigi við hérlendis þar sem stétt og staða að öðru leyti hefur verið talin hafa lítil áhrif á líf fólks og kynjajafnrétti mælist með besta móti í heiminum.

01/01/2017
31/12/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.