Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

3 rannsóknir fundust í flokknum Sérþarfir.
Atollo_Featured
DigiEdu4SEN – Building Digital Education Environment for Learners with Special Education Needs
Verkefnið miðar að því að styrkja nemendur með sérþarfir með því að hanna stafrænt námsefni. Námskrár og hæfniviðmið viðkomandi landa verða greind með það fyrir augum að þróa stafrænt námsefni sem verður síðan prufukeyrt og metið af nemendum, kennurum og sérfræðingum. Í ljósi matsins mun námsefnið verða aðlagað og gert aðgengilegt fyrir þá sem kenna og nýta stafrænt námsefni með börnum með sérþarfir.

01/01/2024
pexels-mccutcheon-1148998
BE-In – Building Partnership with Parents in Inclusive ECEC
The Be-In project aims to address the need to strengthen the competencies of ECEC professionals (childcare workers and leaders) to work with children with special needs and build a collaborative partnership with their parents.

01/01/2022
28/02/2025
Politics of Belonging - Getty images
Politics of belonging: Promoting children’s inclusion in education settings across borders
This multidisciplinary research project aims to promote children’s inclusion in educational settings. Belonging is approached as a relational, multi-dimensional, contested, and power-loaded phenomenon that is constructed in the intersection between the macro-level politics and humans daily lives at the micro-level.

01/01/2018
31/12/2020