...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Ofbeldi.
20250430_2308_Distressed Man on Sofa_simple_compose_01jt4f9c3sfxx9yrcb70er8dkb
Feður sem beitt hafa ofbeldi: Hindranir og möguleikar til breytinga
Rannsóknin fjallar um feður sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum og breytingarferli þeirra. Karlar sem beita maka sína ofbeldi eru oft feður og þrátt fyrir orðspor Íslands sem leiðandi á sviði jafnréttismála þá þrífst vandinn einnig þar. Þó svo að rannsóknir á ofbeldi feðra og meðferðarúrræðum fyrir gerendur hafi í auknum mæli beinst að því að skilja breytingarferli þá hefur verið lítið samtal við femínískar hrif kenningar um breytingar.

01/01/2023
01/04/2025
BeyondMetoo_Featured
Beyond #MeToo
The project brought together two communities in Glasgow and Reykjavík to help make a comprehensive and lasting change, opening a dialogue and exploring GBV from both a theoretical and practical perspective.

01/09/2019
31/08/2024
SjonarhornKarla_Featured
Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum
Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi. Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið.

01/01/2019
Kortlagning reynslu_Featured
Kortlagning reynslu innflytjendakvenna af heimilis- og starfstengdu ofbeldi
IWEV verkefnið var 4 ára rannsóknarverkefni um reynslu innflytjendakvenna af ofbeldi í nánum samböndum og á vinnustöðum. Þetta verkefni er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og lagði áherslu á að rannsaka upplifun innflytjendakvenna

01/01/2019
31/12/2021
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.