...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

9 rannsóknir fundust í flokknum Nemendur.
Atollo_Featured
DigiEdu4SEN – Building Digital Education Environment for Learners with Special Education Needs
Verkefnið miðar að því að styrkja nemendur með sérþarfir með því að hanna stafrænt námsefni. Námskrár og hæfniviðmið viðkomandi landa verða greind með það fyrir augum að þróa stafrænt námsefni sem verður síðan prufukeyrt og metið af nemendum, kennurum og sérfræðingum. Í ljósi matsins mun námsefnið verða aðlagað og gert aðgengilegt fyrir þá sem kenna og nýta stafrænt námsefni með börnum með sérþarfir.

01/01/2024
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
EcoDigital
EcoDigital – Taking action for reducing the environmental impact of digitalisation
The EcoDigital project aims to motivate more and more people to realise the importance of the digital waste problem and to develop positive changes in young people’s behaviour with the aim of conveying such behaviours in the wider society.

01/11/2022
30/04/2025
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
taylor-flowe-4nKOEAQaTgA-unsplash
Reinforcement of competencies of teachers and other educational staff in the area of including pupils coming from socio-culturally disadvantaged environment
The chance for good-quality education of children highly correlates with the socio-economic status of their parents. The key to the situation could be the provision of support to schools and teachers directly in practice by the use of inclusive education principles, and by reinforcing cooperation between teachers and members of school counselling centres along with the academic members.

01/08/2020
31/07/2023
RRR_Featured
Rödd, orðræða og tengsl (RRR)
Rannsóknin miðar að því að auka þekkingu á raddbeitingu og töluðu máli og tengslum raddbeitingar og líkama. Augum verður beint að sviði kennaramenntunar, bæði hvað varðar kennara og nemendur. Markmið verkefnisins er að leiða saman háskólafólk frá Norðurlöndunum til að efla m.a. raddheilsu kennara og kennaranema auk sjálfsskilnings með því að þróa kennsluefni og halda vinnusmiðjur.

01/01/2020
31/12/2024
Cored
CoReD – Collaborative Redesign with Schools
The main aim was to give education practitioners the means to engage effectively with their own settings and practices to improve fit between teaching, learning and space, and to communicate the results to a global audience.

01/10/2019
30/09/2022
schoolkids-32_5253406071_o-2PAPIS
PAPIS: Virkni, val og skyldur foreldra á menntavettvangi
Meginmarkmið rannsóknar er að skoða hvort kynja-, uppruna- og stéttamunur í foreldraþátttöku og samskiptum við skólakerfið eigi við hérlendis þar sem stétt og staða að öðru leyti hefur verið talin hafa lítil áhrif á líf fólks og kynjajafnrétti mælist með besta móti í heiminum.

01/01/2017
31/12/2020
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.