...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Námsumhverfi.
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
©Kristinn Ingvarsson *** Local Caption *** Elsa Eiríksdóttir. María Jónasdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir: Afleiðingar þess stytta nám til stúdentsprófs
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.

01/01/2021
31/12/2023
Cored
CoReD – Collaborative Redesign with Schools
The main aim was to give education practitioners the means to engage effectively with their own settings and practices to improve fit between teaching, learning and space, and to communicate the results to a global audience.

01/10/2019
30/09/2022
TheUnteachables_Featured
The Unteachables
The new generations of young students are challenging the very basic axioms of what we know as “education” and “educatability”. An increasing number of young students might therefore be called “unteachable” from the point of view of the educational establishment.

01/09/2018
30/11/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.