...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Menntastefna.
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
©Kristinn Ingvarsson *** Local Caption *** Elsa Eiríksdóttir. María Jónasdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir: Afleiðingar þess stytta nám til stúdentsprófs
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.

01/01/2021
31/12/2023
MAPS
„Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir: Skóli án aðgreiningar í finnskum, íslenskum og hollenskum grunnskólum“  (MAPS)
Þessi samanburðarrannsókn hefur það að markmiði að skapa dýpri skilning á því hvernig stefnur og aðgerðir í anda inngildandi menntunar (e. inclusive education) eru mótaðar (macro), túlkaðar (meso) og framkvæmdar (micro) í skóla þar sem nemendur eru félagslega og námslega ólíkir.

01/01/2018
31/12/2020
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash-1
Mapping Education for sustainable development
The project is concerned with sustainability in compulsory education in the Nordic countries and is part of the Iceland Presidency Project for the Nordic Council of Ministers.

26/04/2019
09/03/2021
InnovativeTeacherEducation_Featured
Innovative Teacher Education through Personalized Learning
The aim of the project was to develop, implement, and test innovative practices of personalized learning within the teacher education systems through strategic partnership.

01/10/2018
30/09/2021
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.