...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

8 rannsóknir fundust í flokknum Menntakerfið.
karsten-winegeart-KaOEijgqFU8-unsplash-1024x682
EDUCHANGE – Changing Inequality at Educational Transitions
EDUCHANGE seeks to become one of the first ever projects to conduct simultaneous field experiments in multiple, strategically selected countries (Denmark, Germany, Hungary, Iceland) with the goal to reduce inequality at the educational transition from compulsory to secondary education and at the transition to higher education.

01/01/2024
pexels-s-n-b-m-827240-1773113
Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi
Markmið rannsóknarverkefnisins Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi (ESRCI) eru að rannsaka með gagnrýnum hætti aðlögun flóttabarna og -ungmenna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, skipulag náms þeirra og hvernig hugað er að vellíðan þeirra í félagslegu umhverfi og námsumhverfi.

31/01/2023
31/12/2025
mika-baumeister-jbHLLCgWs3M-unsplash
Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi
Markmið þessa verkefnis er að kanna birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í lífi 40 – 66 íslenskra ungmenna og upplifun þeirra af forvörnum gegn því í íslenskum grunn- og framhaldsskólum.

01/01/2022
31/12/2026
aki-tolentino-Wd5sfFBe4Ng-unsplash (1)
Hvernig getur menntun breytt lífssögu fólks?
Í þessari rannsókn er kenningum Bourdieus og lífssögurannsóknum beitt til þess að skoða hvernig menntun (sem menningarlegt auðmagn og lífssöguleg reynsla) getur mótað sjálfsmynd fólks og lífssögu þess í samspili við félagslega og efnahagslega stöðu þeirra.

01/01/2021
31/12/2023
©Kristinn Ingvarsson *** Local Caption *** Elsa Eiríksdóttir. María Jónasdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir: Afleiðingar þess stytta nám til stúdentsprófs
Stytting námstíma stúdentsprófsbrauta: Áhrif á inntak bóklegs náms á framhaldsskólastigi og áframhaldandi nám á háskólastigi
Markmið verkefnisins eru að kanna áhrif styttingarinnar á inntak stúdentsprófsbrauta og afleiðingar hvað varðar flæði nemenda í gegnum menntakerfið í háskólanám.

01/01/2021
31/12/2023
corona
Áhrif COVID-19 á menntakerfið
Vorið 2020 voru sendar út kannanir á skólastarfi, vinnuaðstæðum, námi og líðan á tímum aðgerða vegna COVID-19. Spurningalistar voru lagðir fyrir stjórnendur á öllum skólastigum og fyrir starfsfólk Háskóla Íslands.

01/03/2020
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash-1
Mapping Education for sustainable development
The project is concerned with sustainability in compulsory education in the Nordic countries and is part of the Iceland Presidency Project for the Nordic Council of Ministers.

26/04/2019
09/03/2021
Politics of Belonging - Getty images
Politics of belonging: Promoting children’s inclusion in education settings across borders
This multidisciplinary research project aims to promote children’s inclusion in educational settings. Belonging is approached as a relational, multi-dimensional, contested, and power-loaded phenomenon that is constructed in the intersection between the macro-level politics and humans daily lives at the micro-level.

01/01/2018
31/12/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.