...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

2 rannsóknir fundust í flokknum Lestrarfærni.
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
annie-spratt-XRN9JXKKIYM-unsplash
Mat á framkvæmd félagakennslu í 1. bekk og áhrifum hennar á lestrarfærni nemenda í 1. og 2. bekk
Þessari rannsókn er ætlað að kanna beitingu og reynslu 1.bekkjar kennara og nemenda af K-PALS og að meta áhrif aðferðanna á byrjandi lestrarfærni nemenda í 1.bekk svo og lestrarfærni og lesskilning sömu nemenda í 2.bekk.

01/01/2020
31/12/2023
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.