...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Leikskólabörn.
Að skapa þekkingu saman
Að skapa þekkingu saman – Sjálfbær leikskólastarfsemi og stjórnsýsla á Norðurlöndum
Á Norðurlöndum hefur skapast þörf fyrir að efla handleiðslu, leiðsögn og mat á leikskólastarfi til að styðja við framkvæmd laga og reglna, ásamt því að bæta gæði starfsins. Markmið verkefnisins er að skapa sjálfbæra þekkingu og verkfæri til að styðja við stjórnsýslu og eftirlit með leikskólastiginu. Þetta er gert með því að miðla reynslu og beita nýstárlegum, aðferðum á vinnustofum og í rannsóknum.

01/09/2024
31/08/2026
LANISskimunarlisti_Featured
LANIS skimunarlisti
Eins og sakir standa eru ekki til áreiðanleg og réttmæt skimunartæki sem foreldrar eða leikskólakennarar geta nýtt til kanna málfærni barna á aldrinum þriggja ára. LANIS skimunarlistinn fyrir frávikum í tal og málþroska hefur verið í þróun um nokkurt skeið og hafa forprófanir gefið til kynna að listinn er áreiðanlegur og réttmætur.

01/01/2024
01/01/2026
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
pexels-mccutcheon-1148998
BE-In – Building Partnership with Parents in Inclusive ECEC
The Be-In project aims to address the need to strengthen the competencies of ECEC professionals (childcare workers and leaders) to work with children with special needs and build a collaborative partnership with their parents.

01/01/2022
28/02/2025
Be-Child_Featured
BE-CHILD – Be Inclusive towards inclusion of children with special needs and their parents in ECEC –
The aim of the BE-CHILD project is to support ECEC educators’ in working with the development of socio emotional competences (SEC) of pre-school children.

01/12/2019
31/10/2022
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.