Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

2 rannsóknir fundust í flokknum Kyngervi.
pexels-alex-green-5691865
EMPOWER
EMPOWER verkefnið miðar að því að taka á kynjamisrétti í menntun í upplýsingatækni (UT). Markmiðið er að auka áhuga og þátttöku stúlkna í upplýsingatæknigeiranum með því að innleiða tvö lykilinngrip: þjálfun í kynjafjölbreytileika fyrir kennara og fyrirmyndakynningar undir forystu farsæla kvenkyns UT-sérfræðinga.

01/04/2025
31/03/2028
nylidar-i-grunnskolakennslu_Featured
Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
Tvær rannsóknir gerðar á árunum 2017–2023 til að kanna hvernig nýbrautskráðum kennurum vegnaði í starfi og hvort og hvers konar áhrif kyn hefði. Raðviðtöl við nýbrautskráða kennslukarla og nýbrautskráða kvenkyns kennara, tekin á tveggja ára tímabili við hvern kennara. Rannsóknin er hagnýt við stefnumótun við móttöku nýliða.

01/07/2017
30/06/2023