...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Kynbundið ofbeldi.
kyle-glenn-nXt5HtLmlgE-unsplash
Migrant women and migration regimes as constitutive of gender-based violence: The case of Iceland
This study explores the shifting role of women in international migration, highlighting their increasing individual involvement and vulnerability in the labor market. It examines legal uncertainties, institutional racism, and migration policies, advocating for an intersectional approach to address gender, labor, and violence issues, with a focus on Iceland.

01/01/2024
31/12/2026
mika-baumeister-jbHLLCgWs3M-unsplash
Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi
Markmið þessa verkefnis er að kanna birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í lífi 40 – 66 íslenskra ungmenna og upplifun þeirra af forvörnum gegn því í íslenskum grunn- og framhaldsskólum.

01/01/2022
31/12/2026
BeyondMetoo_Featured
Beyond #MeToo
The project brought together two communities in Glasgow and Reykjavík to help make a comprehensive and lasting change, opening a dialogue and exploring GBV from both a theoretical and practical perspective.

01/09/2019
31/08/2024
SjonarhornKarla_Featured
Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum
Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi. Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið.

01/01/2019
Kortlagning reynslu_Featured
Kortlagning reynslu innflytjendakvenna af heimilis- og starfstengdu ofbeldi
IWEV verkefnið var 4 ára rannsóknarverkefni um reynslu innflytjendakvenna af ofbeldi í nánum samböndum og á vinnustöðum. Þetta verkefni er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og lagði áherslu á að rannsaka upplifun innflytjendakvenna

01/01/2019
31/12/2021
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.