...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Kennsla.
Mynd Staða leiklistakennarans
Staða leiklistarkennarans í grunnskólum á Íslandi. Að þróa sameiginlega sýn og skilning á því hvað átt er við með gæðum í menntun kennara
Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Annars vegar að skoða starfsþróun þeirra leiklistarkennara sem hafa útskrifast sem leiklistarkennarar frá HÍ og hins vegar að fá betri innsýn í leiklistarkennslu á vettvangi. Það er mikilvægt að skoða þetta tvennt saman með uppbyggingu kennaramenntunar í huga.

08/09/2025
antoine-dautry-_zsL306fDck-unsplash
Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi og á Norðurlöndum
Í rannsókninni var miðað að því að þróa skilning á hugrænni virkjun í stærðfræðikennslu á Íslandi og á Norðurlöndum með því að rýna kerfisbundið myndbandsupptökur úr kennslustundum og greina nemendakönnun.

01/06/2019
27/01/2023
aaron-burden-6jYoil2GhVk-unsplash
QUINT – Quality in Nordic Teaching
Quality in Nordic Teaching or QUINT will ask questions like: In what way does teaching make a difference to student learning and engagement across and within school subjects, with and without digital-rich support, in mono- and multi-cultural contexts across the Nordic countries?

01/01/2018
30/11/2024
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.