Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

1 rannsókn fannst í flokknum Karlmennska.
SjonarhornKarla_Featured
Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum
Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi. Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið.

01/01/2019