...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

2 rannsóknir fundust í flokknum Hinsegin fræði.
jas-min-VxKUQY3tLNs-unsplash
Queering National Histories
Queering National Histories is a research initiative exploring the intercorrelations between queerness, nationality and citizenship in the Nordic region. The novelty of this project lies in the collaboration of queer scholars from Iceland, Finland and Norway, three countries that are, in many respects, marginal within the Nordic region.

01/01/2020
31/12/2023
rob-maxwell-AO3YjzAU4EE-unsplash
Frá kynferðislegum útlögum til fyrirmyndarborgara: Tengsl hinsegin kynverunda og þjóðernis á Íslandi 1944–2010
Á Íslandi, líkt og í mörgum öðrum vestrænum löndum, var samkynhneigð oft lýst sem erlendri ógn á 20. öld og henni var þannig haldið fyrir utan sjálfsmynd þjóðarinnar. Þjóðernisorðræða átti því þátt í að jaðarsetja samkynhneigða í samfélaginu. Nýleg rannsókn hefur þó sýnt að á 21. öld er Íslandi gjarnan lýst sem „hinsegin útópíu“.

01/01/2020
31/12/2022
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.