...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

1 rannsókn fannst í flokknum Hegðun.
gaelle-marcel-L8SNwGUNqbU-unsplash
Mat á áhrifum bekkjarstjórnunar á nemendur og kennara á Íslandi
Hegðunarerfiðleikar hafa neikvæð áhrif á samskipti, nám og framtíðarhorfur nemenda, og líðan og starfsþrek kennara. Erfið hegðun og agavandi eru eitt helsta áhyggjuefni kennara sem kalla eftir aukinni starfsþróun á því sviði. Brýnt er að miðla til þeirra áhrifaríkum leiðum til að draga úr hegðunarvanda.

01/01/2021
31/12/2024
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.