Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

1 rannsókn fannst í flokknum Foreldravenjur.
foreldrar millistétt
Mótun millistéttarinnar gegnum foreldravenjur og -val innan íslensks grunnskólakerfis
Markmið þessarar rannsóknar er að greina hvernig valdatengsl eru endursköpuð með foreldravenjum á Íslandi með áherslu á stétt og kyn. Spurt er hvernig foreldravenjur stuðla að endursköpun stétttengdra valdatengsla með vali á skóla og búsetusvæði.

01/01/2018
31/12/2020