...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

5 rannsóknir fundust í flokknum Foreldrahlutverk.
pexels-mccutcheon-1148998
BE-In – Building Partnership with Parents in Inclusive ECEC
The Be-In project aims to address the need to strengthen the competencies of ECEC professionals (childcare workers and leaders) to work with children with special needs and build a collaborative partnership with their parents.

01/01/2022
28/02/2025
SPARE LINKWORKERS
SPARE – STRENGTHENING PARENTING AMONG REFUGEES IN EUROPE
Markmið SPARE-verkefnisins er að nýta sannreynd foreldrafærniúrræði til að fyrirbyggja vanda barna á aldursbilinu 2-18 ára og bæta aðlögun allrar fjölskyldunnar í nýjum heimkynnum. Samhliða því að styrkja foreldrana í sínu hlutverki er unnið með þætti tengda áfallavinnu með tilfinningaþjálfun og núvitund.

01/01/2021
31/12/2023
SjonarhornKarla_Featured
Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum
Meginmarkmið verkefnisins er að auka þekkingu á ofbeldi í nánum samböndum (bæði gagnkynhneigðum og hinsegin samböndum) með því að skoða reynsluheim þeirra sem beita ofbeldi. Á Íslandi eru nær engar rannsóknir sem hafa beint sjónarhorni sínu að þeim sem beita maka sína ofbeldi og hvernig það tengist sýn á foreldrahlutverkið.

01/01/2019
Politics of Belonging - Getty images
Politics of belonging: Promoting children’s inclusion in education settings across borders
This multidisciplinary research project aims to promote children’s inclusion in educational settings. Belonging is approached as a relational, multi-dimensional, contested, and power-loaded phenomenon that is constructed in the intersection between the macro-level politics and humans daily lives at the micro-level.

01/01/2018
31/12/2020
schoolkids-32_5253406071_o-2PAPIS
PAPIS: Virkni, val og skyldur foreldra á menntavettvangi
Meginmarkmið rannsóknar er að skoða hvort kynja-, uppruna- og stéttamunur í foreldraþátttöku og samskiptum við skólakerfið eigi við hérlendis þar sem stétt og staða að öðru leyti hefur verið talin hafa lítil áhrif á líf fólks og kynjajafnrétti mælist með besta móti í heiminum.

01/01/2017
31/12/2020
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.