...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

3 rannsóknir fundust í flokknum Fjöltyngi.
alexander-andrews-zw07kVDaHPw-unsplash
World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.

01/01/2021
31/12/2023
analuisa-gamboa-lNZ5gcIIZxo-unsplash
Fjöltyngdar nálganir í fjölbreyttum bekkjum
Markmið þessarar rannsóknar eru í fyrsta lagi að kanna fjöltyngdar nálganir sem íslenskir kennarar og kennarar af erlendum uppruna nota til að byggja á tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og styðja þá í tungumálanámi, læsi og námi í mismunandi faggreinum. Í öðru lagi að skoða námsaðferðir fjöltyngdra nemenda, þar á meðal hvernig þeir nýta fyrri þekkingu sína og tungumálin  til náms.

31/01/2023
31/12/2025
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.