World of Words in Iceland / Orðaheimurinn á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar er að auka færni leikskólabarna í íslensku máli með sérstakri áherslu á fjöltyngd börn. Sú íhlutunaraðferð sem rannsökuð verður er byggð á bandarísku kennsluefni, World of Words, er kallast Orðaheimurinn á íslensku.
01/01/2021
31/12/2023
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.