...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum Félagslegt réttlæti.
jas-min-VxKUQY3tLNs-unsplash
Queering National Histories
Queering National Histories is a research initiative exploring the intercorrelations between queerness, nationality and citizenship in the Nordic region. The novelty of this project lies in the collaboration of queer scholars from Iceland, Finland and Norway, three countries that are, in many respects, marginal within the Nordic region.

01/01/2020
31/12/2023
pexels-cdc-library-3992933
Framhaldsskólinn og samkomubann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun
Markmiðið er að skoða hvernig skólafólk (stjórnendur, námsráðgjafar og kennarar) í framhaldsskólum, nemendur og foreldrar tókust á við nýjan raunveruleika meðan á banninu stóð. Rannsókninni verður einkum beint að breytingunni frá vinnu í kennslustofu yfir í fjarnám og langtímaafleiðingum hennar. Fjölbreyttra gagna verður aflað og ólíkum aðferðum beitt við gagnagreiningu.

01/01/2020
31/12/2023
Skólaval
Skólaval til stúdentsprófs á Íslandi
Á síðustu áratugum hafa skólavalstefnur orðið fyrirferðamiklar þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skoðað er hvernig frjálst „val“ nemenda, sem er eitt af lykilhugtökum ríkjandi menntastrauma, markast af námslegum, félagslegum og landfræðilegum þáttum og hvernig slíkt „val“ endurspeglar og á sinn þátt í að endurframleiða félagslegt stigveldi.

01/01/2017
31/12/2026
The Learning spaces project
LSP – The Learning Spaces Project
The main objective of the project was to draw lessons from success stories of individual immigrant students and whole school communities at different levels that have succeeded in developing learning contexts that are equitable and socially just.

01/01/2013
31/12/2015
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.