...

Rannsóknir á Menntavísindasviði

Leitarniðurstöður

4 rannsóknir fundust í flokknum COVID-19.
markus-spiske-97Rpu-UmCaY-unsplash
EXPECT – Exploring Practicies in Early Childhood of Tomorrow: Develop resilience in social sustainable childhoods after Covid-19
This project will contribute to a cross-cultural and multidisciplinary picture to ensure resilience in social sustainability in early childhood education in the event of future pandemics, through bringing together findings across the EXPECT studies.

01/01/2023
31/12/2027
jakub-pabis-jt7WiIQOzPQ-unsplash
Fötlun á tímum faraldurs
Í þessari rannsókn verður notast við blandað rannsóknarsnið þar sem markmiðið er að auka þekkingu okkar og skilning á reynslu, heilsu og velferð fatlaðs fólks á tímum faraldurs. Í þeim tilgangi beitum við krítísku sjónarhorni þar sem reynsla og sýn fatlaðs fólks liggur til grundvallar.

01/01/2021
31/12/2024
corona
Áhrif COVID-19 á menntakerfið
Vorið 2020 voru sendar út kannanir á skólastarfi, vinnuaðstæðum, námi og líðan á tímum aðgerða vegna COVID-19. Spurningalistar voru lagðir fyrir stjórnendur á öllum skólastigum og fyrir starfsfólk Háskóla Íslands.

01/03/2020
pexels-cdc-library-3992933
Framhaldsskólinn og samkomubann á tímum COVID-19: Kreppa, áskoranir og aðlögun
Markmiðið er að skoða hvernig skólafólk (stjórnendur, námsráðgjafar og kennarar) í framhaldsskólum, nemendur og foreldrar tókust á við nýjan raunveruleika meðan á banninu stóð. Rannsókninni verður einkum beint að breytingunni frá vinnu í kennslustofu yfir í fjarnám og langtímaafleiðingum hennar. Fjölbreyttra gagna verður aflað og ólíkum aðferðum beitt við gagnagreiningu.

01/01/2020
31/12/2023
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.