Börn og netmiðlar er víðtæk spurningakönnun sem Menntavísindastofnun framkvæmir í samstarfi við Fjölmiðlanefnd meðal grunn- og framhaldsskólanema á aldrinum 9-18 ára um allt land. Könnunin var fyrst lögð fyrir vorið 2021 og aftur 2023. Stefnt er að fyrirlög annað hvert ár.
Niðurstöður eru kynntar í nokkrum skýrslum eftir viðfangsefni: tækjaeign og virkni á samfélagsmiðlum, kynferðisleg áreiti, netöryggi, klámáhorf, tölvuleiki og falsfréttir.
Niðurstöður rannsóknar eru gefnar út af Fjölmiðlanefnd og Menntavísindastofnun og er skipt upp í eftirfarandi skýrslur:
2024
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2024). Börn og netmiðlar. 1. hluti – Tækjaeign og virkni á samfélagsmiðlum.
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2024). Börn og netmiðlar. 2.hluti – Kynferðisleg komment & nektarmyndir
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2024). Börn og netmiðlar. 3. hluti – Öryggi á netinu
2022
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 1. hluti – Tækjaeign & virkni á samfélagsmiðlum.
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 2.hluti – Kynferðisleg komment & nektarmyndir
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 3. hluti – Öryggi á netinu
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 4. hluti – Áhorf á klám
Ingibjörg Kjartansdóttir. 2022). Börn og netmiðlar. 5. hluti – Tölvuleikir
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 6. hluti – Fréttir & falsfréttir
Ingibjörg Kjartansdóttir. (2022). Börn og netmiðlar. 7 hluti – Upplifun & auglýsingalæsi